Fékk jólabónus í vinnunni og 1,3 milljóna kröfu frá TR Gígja Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2019 20:30 Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón. Félagsmál Reykjavík Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sjá meira
Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón.
Félagsmál Reykjavík Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sjá meira