Versta uppskera FH í sextán ár 24. júní 2019 17:15 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára FH er með tólf stig eftir níu umferðir í Pepsi Max-deild karla. Þetta er versta uppskera FH eftir níu leiki í efstu deildinni í fótbolta síðan 2003. FH tapaði 2-1 fyrir KR í Kaplakrika í gærkvöldi og liðið er með tólf stig eftir sjö leiki. Liðið er þó bara þremur stigum frá Stjörnunni í þriðja sætinu og á leik til góða. FH endaði í 5. sæti á fyrstu leiktíð Ólafs Kristjánssonar við stjórnvölinn á síðasta ári en það er slakasti árangur FH síðan 2002. Byrjunin í ár er einnig sú slakasta síðan 2003. Þeir hvítklæddu úr Hafnarfirði eru með tólf stig eftir fyrstu níu leikina og það þarf að fara aftur til ársins 2003 til þess að finna slakari byrjun FH. Það ár náðu þeir þó að rétta úr kútnum og endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar ásamt þess að fara í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir ÍA. FH mætir Grindavík í bikarnum á fimmtudaginn en leikurinn er liður í átta liða úrslitum keppninnar áður en þeir mæta Grindavík aftur á mánudaginn, í Pepsi Max-deildinni.Stig FH eftir níu leiki síðustu sextán ár: 2019 - 12 stig (?) 2018 - 16 stig (enda í 5. sæti) 2017 - 14 stig (enda í 3. sæti) 2016 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2015 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2014 - 21 stig (enda í 2. sæti) 2013 - 20 stig (enda í 2. sæti) 2012 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2011 - 15 stig (enda í 2. sæti) 2010 - 14 stig (enda í 2. sæti) 2009 - 24 stig (enda í 1. sæti) 2008 - 22 stig (enda í 1. sæti) 2007 - 22 stig (enda í 2. sæti) 2006 - 23 stig (enda í 1. sæti) 2005 - 27 stig (enda í 1. sæti) 2004 - 16 stig (enda í 1. sæti) 2003 - 11 stig (enda í 2. sæti) Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
FH er með tólf stig eftir níu umferðir í Pepsi Max-deild karla. Þetta er versta uppskera FH eftir níu leiki í efstu deildinni í fótbolta síðan 2003. FH tapaði 2-1 fyrir KR í Kaplakrika í gærkvöldi og liðið er með tólf stig eftir sjö leiki. Liðið er þó bara þremur stigum frá Stjörnunni í þriðja sætinu og á leik til góða. FH endaði í 5. sæti á fyrstu leiktíð Ólafs Kristjánssonar við stjórnvölinn á síðasta ári en það er slakasti árangur FH síðan 2002. Byrjunin í ár er einnig sú slakasta síðan 2003. Þeir hvítklæddu úr Hafnarfirði eru með tólf stig eftir fyrstu níu leikina og það þarf að fara aftur til ársins 2003 til þess að finna slakari byrjun FH. Það ár náðu þeir þó að rétta úr kútnum og endaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar ásamt þess að fara í bikarúrslit þar sem þeir töpuðu fyrir ÍA. FH mætir Grindavík í bikarnum á fimmtudaginn en leikurinn er liður í átta liða úrslitum keppninnar áður en þeir mæta Grindavík aftur á mánudaginn, í Pepsi Max-deildinni.Stig FH eftir níu leiki síðustu sextán ár: 2019 - 12 stig (?) 2018 - 16 stig (enda í 5. sæti) 2017 - 14 stig (enda í 3. sæti) 2016 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2015 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2014 - 21 stig (enda í 2. sæti) 2013 - 20 stig (enda í 2. sæti) 2012 - 20 stig (enda í 1. sæti) 2011 - 15 stig (enda í 2. sæti) 2010 - 14 stig (enda í 2. sæti) 2009 - 24 stig (enda í 1. sæti) 2008 - 22 stig (enda í 1. sæti) 2007 - 22 stig (enda í 2. sæti) 2006 - 23 stig (enda í 1. sæti) 2005 - 27 stig (enda í 1. sæti) 2004 - 16 stig (enda í 1. sæti) 2003 - 11 stig (enda í 2. sæti)
Hafnarfjörður Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00 Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44 Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla. 23. júní 2019 22:00
Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR. 23. júní 2019 21:44
Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir? FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki. 24. júní 2019 08:30