David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. júní 2019 09:35 David Beckham er mikill Íslandsvinur Instagram/David Beckham Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram. Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári.Beckham skrásetur veiðiferðina nokkuð ítarlega á Instagram en þar má meðal annars sjá hvernig hann stingur sér til sunds í ísköldu vatni. „Við elskum Ísland,“ sagði Beckham eftir drykklanga stund í vatninu en þeir félagar eru við veiði í Haffjarðarár á Snæfellsnesi. Þá má einnig sjá þá félaga ferðast um malarvegi landsins á gríðarstórum og breyttum Land Rover Defender. „Skrýmslið,“ skrifaði Beckham við mynd af bílnum og merkti Björgólf Thor en þeir hafa nú verið ágætir vinir um nokkurra ára skeið. Gera má ráð fyrir því að Beckham hafi verið hér á landi í nokkurra daga því að við mynd af þremenningum skrifar hann „Frábærir dagar.“ Þá virðast þeir einnig hafa skellt sér í siglingu og gera má ráð fyrir að þeir hafi siglt um Breiðafjörð þar sem þeir gæddu sér á ýmsu góðgæti sem kom upp úr hafinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Beckham kemur til landsins og líklega ekki í það síðasta. Renndi hann fyrir laxi í Langá árið 2016 en þá var hann í för með Victoriu Beckham, eiginkonu sinni og börnum, en nú virðist hann vera í félagaferð. Eins og fyrr segir var hann einnig staddur hér á landi á síðasta ári, í veiðiferð með Björgólfi Thor Björgólfssyni og Guy Ritchie. Fylgjast má með ævintýrum Beckham á Íslandi á Instagram.
Eyja- og Miklaholtshreppur Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13 Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01 David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51 Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
Guy Ritchie veiðifélagi Beckhams og Björgólfs í Norðurá Breski leikstjórinn Guy Ritchie er í för með David Beckham hér á landi 29. júní 2018 15:13
Beckham ánægður með fullkomna ferð: „Fallegt land, fallegt fólk“ David Beckham birti myndasyrpu frá veiðiferðinni á Instagram. 30. júní 2018 10:01
David og Victoria Beckham nýir Íslandsvinir Væntanlega til landsins í dag en þau munu vera gestir Björgólfs Thors Björgólfssonar. 7. júlí 2016 12:51
Beckham röltir um miðborg Reykjavíkur David Beckham labbaði um Reykjavíkurborg í dag og kom meðal annars við í Hörpu. 30. júní 2018 19:42
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30
David Beckham í Þríhnjúkagíg Bassaleikari Hjaltalín deildi Facebook mynd af sér og fótboltagoðinu rétt í þessu. 8. júlí 2016 12:49