Red Sox flaug með stæl til London Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2019 12:00 Þetta er augljóslega langbesta leiðin til þess að ferðast. Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. Liðið flaug með dýrustu, stóru þotu heims þar sem allir eru í sætum á fyrsta farrými. Einnig er þar bar og aðstaða til að þess að snæða við borð. Alvöru dæmi enda kostar það rúmar 62 milljónir króna að leigja vélina.Red Sox taking the Crystal Skye Boeing 777 to London, the most luxurious big jet in the world. Six hour trip for up to 88 people in flat first class seats with a full bar costs around $500,000. pic.twitter.com/XMa9loxNIO — Darren Rovell (@darrenrovell) June 27, 2019 Red Sox mun spila við NY Yankees á laugardag og sunnudag á London Stadium, heimavelli West Ham. Þetta verða fyrstu leikirnir í MLB-deildinni sem eru spilaðir í Evrópu. Uppselt er á báða leikina. Áður hefur MLB-deildin verið með leiki í Mexíko, Japan, Púerto Ríko og Ástralíu. Nú er loksins komið að Evrópu. Forráðamenn deildarinnar hafa séð hversu miklu leikir í London hafa skilað NFL-deildinni og vilja því eðlilega feta sömu slóð. Íþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira
Hafnaboltinn lendir í London um helgina og það var hvergi til sparað við að flytja Boston Red Sox til Englands. Liðið flaug með dýrustu, stóru þotu heims þar sem allir eru í sætum á fyrsta farrými. Einnig er þar bar og aðstaða til að þess að snæða við borð. Alvöru dæmi enda kostar það rúmar 62 milljónir króna að leigja vélina.Red Sox taking the Crystal Skye Boeing 777 to London, the most luxurious big jet in the world. Six hour trip for up to 88 people in flat first class seats with a full bar costs around $500,000. pic.twitter.com/XMa9loxNIO — Darren Rovell (@darrenrovell) June 27, 2019 Red Sox mun spila við NY Yankees á laugardag og sunnudag á London Stadium, heimavelli West Ham. Þetta verða fyrstu leikirnir í MLB-deildinni sem eru spilaðir í Evrópu. Uppselt er á báða leikina. Áður hefur MLB-deildin verið með leiki í Mexíko, Japan, Púerto Ríko og Ástralíu. Nú er loksins komið að Evrópu. Forráðamenn deildarinnar hafa séð hversu miklu leikir í London hafa skilað NFL-deildinni og vilja því eðlilega feta sömu slóð.
Íþróttir Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Sjá meira