Notaði Google Translate til að segjast ætla að sprengja spítalann Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2019 11:12 Lögregla ræddi við manninn á slysadeild. Vísir/Hanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á slysadeild um klukkan fimm síðdegis í gær vegna manns sem hafði, með aðstoð þýðingarforritsins Google Translate, gefið í skyn að hann ætlaði að sprengja spítalann. Í dagbók lögreglu kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum en hann hafi ekki viljað kannast við sprengjuhótunina. Ekki fást frekari upplýsingar um málið í dagbók lögreglu og þá hefur ekki náðst í lögreglu vegna málsins í morgun. Þá var tilkynnt um nokkra menn sem áttu í deilum í bílastæðahúsi í miðbænum klukkan fimm í gær og var einn þeirra sagður vera með piparúða. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að nota piparúða á einn manninn. Enginn hlutaðeigandi vildi þó tjá sig um hvað hafði gerst eða þiggja aðstoð Um klukkan þrjú í nótt hafði lögregla svo afskipti af manni sem vann skemmdarverk á bráðamóttöku Landspítalans. Hann kvaðst vera ósáttur við biðina eftir þjónustu. Þá var tilkynnt um menn að slást við Kópavogslaug upp úr miðnætti. Lögreglan fór á staðinn og ræddi þar við einn aðilann sem greinilega hafði verið í slagsmálum, með blóðnasir og ber að ofan. Hann vildi þó lítið tjá sig um hvað hafði gerst. Um klukkan eitt eftir miðnætti var ökumaður handtekinn í Breiðholti grunaður um að aka bifreið undir áhrifum fíkniefna. Síðar kom einnig í ljós að hann hafði að öllum líkindum tekið bifreiðina ófrjálsri hendi. Hann gistir fangageymslu. Þá var tilkynnt um skemmdarverk í skóla í Árbænum um tíuleytið í gærkvöldi. Þar var m.a. búið að brjótast inn í vinnuskúr og aka gröfu um svæðið. Einnig hafði vörubifreið verið ekið á girðingu. Landspítalinn Lögreglumál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á slysadeild um klukkan fimm síðdegis í gær vegna manns sem hafði, með aðstoð þýðingarforritsins Google Translate, gefið í skyn að hann ætlaði að sprengja spítalann. Í dagbók lögreglu kemur fram að lögregla hafi haft afskipti af manninum en hann hafi ekki viljað kannast við sprengjuhótunina. Ekki fást frekari upplýsingar um málið í dagbók lögreglu og þá hefur ekki náðst í lögreglu vegna málsins í morgun. Þá var tilkynnt um nokkra menn sem áttu í deilum í bílastæðahúsi í miðbænum klukkan fimm í gær og var einn þeirra sagður vera með piparúða. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að nota piparúða á einn manninn. Enginn hlutaðeigandi vildi þó tjá sig um hvað hafði gerst eða þiggja aðstoð Um klukkan þrjú í nótt hafði lögregla svo afskipti af manni sem vann skemmdarverk á bráðamóttöku Landspítalans. Hann kvaðst vera ósáttur við biðina eftir þjónustu. Þá var tilkynnt um menn að slást við Kópavogslaug upp úr miðnætti. Lögreglan fór á staðinn og ræddi þar við einn aðilann sem greinilega hafði verið í slagsmálum, með blóðnasir og ber að ofan. Hann vildi þó lítið tjá sig um hvað hafði gerst. Um klukkan eitt eftir miðnætti var ökumaður handtekinn í Breiðholti grunaður um að aka bifreið undir áhrifum fíkniefna. Síðar kom einnig í ljós að hann hafði að öllum líkindum tekið bifreiðina ófrjálsri hendi. Hann gistir fangageymslu. Þá var tilkynnt um skemmdarverk í skóla í Árbænum um tíuleytið í gærkvöldi. Þar var m.a. búið að brjótast inn í vinnuskúr og aka gröfu um svæðið. Einnig hafði vörubifreið verið ekið á girðingu.
Landspítalinn Lögreglumál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira