Framhald Gladiator gerist 25 árum eftir fyrstu myndina Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 16:14 Russell Crowe var stórkostlegur í hlutverki sínu sem skylmingaþrællinn Maximus í myndinni frá 2000. Getty/ArchivePhotos Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Undirbúningur fyrir framhald stórmyndarinnar Gladiator um skylmingaþrælinn Maximus Decimus Meridius, sem kom út árið 2000 í leikstjórn Ridley Scott, er hafinn en mikil leynd ríkir yfir ferlinu. Scott staðfesti á síðasta ári orðróma þess efnis að framhaldsmynd væri væntanleg, en ekkert heyrðist frekar fyrr en að framleiðendur Men In Black: International, Walter F. Parke og Laurie MacDonald sögðust vera í framleiðsluteymi Gladiator 2. Í viðtali vegna Men in Black myndarinnar sögðu MacDonald og Parkes að þeir væru að vinna með Ridley Scott og stórkostlegum handritshöfundi, Peter Craig. Þá sagði Parkes að þráðurinn yrði tekinn upp 25 árum eftir fyrri myndina. Orðrómar hafa verið uppi um að myndin muni snúast að mestu leyti um Lucius, son Lucillu og frænda Kommódusar Rómarkeisara. Ekki er ljóst hvort einhverjir leikarar úr fyrri myndinni muni snúa aftur í hlutverkum sínum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinna að framhaldi Gladiator Ridley Scott við stjórnvölinn. 2. nóvember 2018 07:48 Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira