St. Louis vann Stanley-bikarinn í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 11:00 Hér er Stanley-bikarinn loksins rifinn á loft í St. Louis. vísir/getty Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty Íshokkí Íþróttir Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty
Íshokkí Íþróttir Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn