Steindi spilaði loksins Fortnite með Ice Cold Andri Eysteinsson skrifar 17. júní 2019 15:10 Steindi er ekki bara lunkinn grínisti heldur einnig lunkinn Fortnite spilari. Vísir/Stefán Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Fimmtudaginn síðasta fengu þeir engan annan en Steinþór Hróar Steinþórsson sem landsmenn þekkja sem Steinda jr, til þess að spila með sér leikinn vinsæla. Steindi sem er einn þekktasti grínisti þjóðarinnar er einnig lunkinn fortnite spilari en Steindi stóð einmitt upp sem sigurvegari Fortnite-keppni Reykjavíkurleikanna í janúar. View this post on InstagramDedicated to all the teachers that told me I'd never amount to nothin #Reykjavíkurmeistari #fortnitemedalía #íþróttamaðurársins2019 #stjörnustríð A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 27, 2019 at 8:36am PST Steindi lék á als oddi með Inga og Stefáni og grínaðist eins og enginn væri morgundagurinn. Sjá má Steinda spila með Stefáni og Inga hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite. 23. janúar 2019 10:40 Pétur Jóhann spilaði Fortnite með strákunum í Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og eru með beinar útsendingar af tölvuleiknum Fortnite alla fimmtudaga. 30. janúar 2019 13:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi YouTube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og bjóða upp á beinar útsendingar af tölvuleiknum vinsæla Fortnite vikulega. Fimmtudaginn síðasta fengu þeir engan annan en Steinþór Hróar Steinþórsson sem landsmenn þekkja sem Steinda jr, til þess að spila með sér leikinn vinsæla. Steindi sem er einn þekktasti grínisti þjóðarinnar er einnig lunkinn fortnite spilari en Steindi stóð einmitt upp sem sigurvegari Fortnite-keppni Reykjavíkurleikanna í janúar. View this post on InstagramDedicated to all the teachers that told me I'd never amount to nothin #Reykjavíkurmeistari #fortnitemedalía #íþróttamaðurársins2019 #stjörnustríð A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Jan 27, 2019 at 8:36am PST Steindi lék á als oddi með Inga og Stefáni og grínaðist eins og enginn væri morgundagurinn. Sjá má Steinda spila með Stefáni og Inga hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite. 23. janúar 2019 10:40 Pétur Jóhann spilaði Fortnite með strákunum í Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og eru með beinar útsendingar af tölvuleiknum Fortnite alla fimmtudaga. 30. janúar 2019 13:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite. 23. janúar 2019 10:40
Pétur Jóhann spilaði Fortnite með strákunum í Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og eru með beinar útsendingar af tölvuleiknum Fortnite alla fimmtudaga. 30. janúar 2019 13:30