Lúsmý herjar á landann: Stera- og kláðastillandi krem seldust upp í Lyfju í Lágmúla Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2019 08:45 Lúsmýið er hvimleitt enda geta bit þess valdið miklum óþægindum. vísir/vilhelm Sterakremið Mildison seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Kremið er notað við flugnabitum en eins og Vísir greindi frá í gær er lúsmý ekki lengur aðeins að finna í sumarhúsabyggðum á suðvesturhorninu og á Suðurlandi heldur virðist það nú einnig komið til höfuðborgarsvæðisins. Þá er deyfigelið Xylocain einnig notað við flugnabitum og er það líka uppselt í Lyfju í Lágmúla að sögn Borghildar Eiríksdóttur lyfjafræðings í apótekinu. Borghildur segir að mjög mikil eftirspurn hafi verið eftir stera- og kláðastillandi kremum og hefur salan því aukist mjög mikið. Þá eru flugnafælurnar einnig vinsælar en í Morgunblaðinu í dag var greint frá því að nánast hver einasta flugnafæla í Apótekaranum á Selfossi sé uppseld. Þar á bæ hafa menn ekki kynnst öðru eins en apótekið er skammt frá sumarhúsabyggðum í Grímsnesi þar sem lúsmýið hefur herjað á fólk. Auk krema og fælna er einnig hægt að fá ofnæmistöflur í lausasölu sem draga úr kláðanum en gera ekkert við bitinu sjálfu. Aðspurð segir Borghildur að kremin sem borin séu á staðbundið séu fljót að byrja að virka. „Mildison-ið dregur úr bólgunni og kláðanum, það tekur aðeins lengri tíma að virka heldur en Xylocain-ið sem er bara staðdeyfandi og dregur algjörlega úr kláða en gerir ekkert fyrir bólguna. Mildison-ið er sterakrem og eins og með þannig krem þá er það með aukaverkanir. Þannig að þetta fer allt eftir því hvort þú viljir bara losna við sársaukanum og óþægindin sem fylgja bitinu eða hvort þú viljir losna við allt bitið,“ segir Borghildur. Bæði Mildison og Xylocain eru seld í lausasölu og þarf því ekki lyfseðil til að kaupa þau úti í apóteki. Dýr Lúsmý Lyf Reykjavík Tengdar fréttir Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10 Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Sterakremið Mildison seldist upp í Lyfju í Lágmúla um helgina en von er á nýrri sendingu núna á milli átta og níu. Kremið er notað við flugnabitum en eins og Vísir greindi frá í gær er lúsmý ekki lengur aðeins að finna í sumarhúsabyggðum á suðvesturhorninu og á Suðurlandi heldur virðist það nú einnig komið til höfuðborgarsvæðisins. Þá er deyfigelið Xylocain einnig notað við flugnabitum og er það líka uppselt í Lyfju í Lágmúla að sögn Borghildar Eiríksdóttur lyfjafræðings í apótekinu. Borghildur segir að mjög mikil eftirspurn hafi verið eftir stera- og kláðastillandi kremum og hefur salan því aukist mjög mikið. Þá eru flugnafælurnar einnig vinsælar en í Morgunblaðinu í dag var greint frá því að nánast hver einasta flugnafæla í Apótekaranum á Selfossi sé uppseld. Þar á bæ hafa menn ekki kynnst öðru eins en apótekið er skammt frá sumarhúsabyggðum í Grímsnesi þar sem lúsmýið hefur herjað á fólk. Auk krema og fælna er einnig hægt að fá ofnæmistöflur í lausasölu sem draga úr kláðanum en gera ekkert við bitinu sjálfu. Aðspurð segir Borghildur að kremin sem borin séu á staðbundið séu fljót að byrja að virka. „Mildison-ið dregur úr bólgunni og kláðanum, það tekur aðeins lengri tíma að virka heldur en Xylocain-ið sem er bara staðdeyfandi og dregur algjörlega úr kláða en gerir ekkert fyrir bólguna. Mildison-ið er sterakrem og eins og með þannig krem þá er það með aukaverkanir. Þannig að þetta fer allt eftir því hvort þú viljir bara losna við sársaukanum og óþægindin sem fylgja bitinu eða hvort þú viljir losna við allt bitið,“ segir Borghildur. Bæði Mildison og Xylocain eru seld í lausasölu og þarf því ekki lyfseðil til að kaupa þau úti í apóteki.
Dýr Lúsmý Lyf Reykjavík Tengdar fréttir Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10 Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að flýta öryggis-og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Sjá meira
Lúsmý bítur og nagar trymbil Gildrunnar Lúsmý er örsmátt og viðbjóðslegt kvikindi sem skríður undir sæng fólks og bítur fast. 12. júní 2019 10:10
Lúsmý hefur herjað á íbúa höfuðborgarsvæðisins Þessi aukning í lúsmý, sem virtist áður að mestu bundið við sumarhúsabyggðir á suðvesturhorninu og á suðurlandi, er líklegast komin til vegna breytinga í veðurfari. 17. júní 2019 13:03