Frá Como í fossana á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2019 12:54 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Þau höfðu fataskipti áður en þau hlupu bak við íslenska fossa á Suðurlandinu. Instagram/@rurikgislason Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT
Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira