Hóta að senda eigin landsliðsmenn í fangelsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2019 08:00 Robbie Farah er einn þeirra sem fer fyrir mótmælunum vísir/getty Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“ Íþróttir Líbanon Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Sjá meira
Rúgbýsamband Líbanon hefur hótað því að henda landsliðsmönnum sínum í fangelsi ef þeir halda úti áætluðum mótmælum. Líbanon mætir Fídjí á laugardaginn. Þeir landsliðsmenn Líbanon sem eru búsettir í Ástralíu og spila reglulega þar í landi ætla að líma yfir merki líbanska rúgbýsambandsins til þess að mótmæla stjórnarháttum sambandsins. Á meðal þeirra sem standa fyrir mótmælunum eru stærstu nöfn líbanska liðsins, Robbie Farah, Josh Mansour og Mitch Moses. Í tilkynningu frá líbanska sambandinu segir meðal annars að „það er glæpur að sýna þjóðartákni Líbanon óvirðingu“ og að embætti saksóknara í landinu hafi verið látið vita af fyrirhuguðum mótmælum. Leikmennirnir eru nú að íhuga að svara þessum hótunum með því að mæta ekki í leikinn. „Ég veit ekki hvaða heimild þeir hafa til þess að standa í svona hótunum, en ef þetta er staðan þá munum við íhuga alvarlega að mæta ekki til leiks,“ sagði Farah við ástralska blaðið Sydney Morning Herald. „Við sem leikmannahópur erum að heimta breytingar. Vonandi getum við komið einhverju af stað. Við viljum ekki fara í fangelsi, svo við munum bara ekki spila.“
Íþróttir Líbanon Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Sjá meira