Baldur og Heimir unnu Orkurallið Bragi Þórðarson skrifar 2. júní 2019 17:00 Baldur Arnar og Heimir á Subaru Impreza STI stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir frábæran akstur. Þórður Bragason Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram um helgina, rallað var á föstudegi og laugardegi á sérleiðum á Reykjanesi. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar í Orkurallinu. Forskot þeirra eftir 120 kílómetra akstur á sérleiðum var ein mínúta og ellefu sekúndur. Slagurinn um annað sætið var gríðarlega spennandi. Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon luku keppni á nákvæmlega sama tíma og Sigurður Arnar Pálsson og Svavar Friðrik Smárason. Gunnar og Ísak leiddu eftir fyrsta dag en á þriðju leið annars dags biluðu framdempararnir í Mitsubishi bíl þeirra og urðu þeir að sjá á eftir fyrsta sætinu. Að lokum þurftu Sigurður og Svavar að sætta sig við þriðja sætið þar sem Gunnar og Ísak náðu betri tíma á fyrstu leið keppninnar. Gunnar Karl og Ísak á Mitsubishi Lancer EVO X urðu að sætta sig við annað sætið.Þórður BragasonMikið um afföllTitilvörn Ragnars Bjarna Gröndal byrjaði illa. Í ár ekur hann með Emelíu Rut Hólmarsdóttur sér við hlið en þau urðu frá að hverfa á öðrum degi með brotna spyrnu. Gríðarlega svekkjandi þar sem þau leiddu keppnina á þeim tímapunkti. Svekkelsið breyttist þó snöggt í gleði er þau trúlofuðu sig seinna sama dag. Mikið var um afföll í Orkurallinu, 17 bílar hófu keppni en aðeins 10 luku henni. Í fjórða sæti urðu Skafti Skúlason og Gunnar Eyþórsson á Subaru Impreza, þeir félagar töpuðu talsverðum tíma er eldur kom upp í bíl þeirra eftir tíundu sérleið. Jósef og Guðni keyrðu hratt og örugglega í AB Varahluta flokknum.Þórður BragasonHörkuslagur í öllum flokkumÍ AB varahluta flokknum, flokki aflminni bíla, komu fyrstir í mark þeir Jósef Heimir Guðbjörnsson og Guðni Freyr Ómarsson. Þeir félagar keyrðu listavel alla helgina og var þetta fyrsti sigur Jósefs undir stýri. Heimamennirnir Garðar Gunnarsson og Óskar Sólmundarson höfðu forustu eftir fyrsta dag. Brotinn öxull á sérleiðinni um Djúpavatn gerði hins vegar út um sigurvonir þeirra og urðu þeir að sætta sig við þriðja sætið í flokknum. Í öðru sæti í AB varahluta flokknum urðu Halldór Vilberg Ómarsson og Valgarður Thomas Davíðsson. Tvær áhafnir urðu fyrir því óláni að velta bílum sínum á Djúpavatnsleiðinni. Guðjón Þórólfsson og Magnús Ingi Einarsson veltu Toyota Rav4 bíl sínum í fyrstu ferð af þremur um Djúpavatnið. Í þriðju ferð um Djúpavatnið endaði Subaru Impreza bíll þeirra Vikars Sigurjónssonar og Ragnars Magnússonar einnig á toppnum. Báðar þessar áhafnir urðu frá að hverfa en allir sluppu þó án meiðsla þökk sé góðum öryggisbúnaði. Baldur Arnar og Heimir eru nú með forustu í Íslandsmótinu eftir þessa fyrstu keppni. Næsta umferð fer fram á hröðum og skemmtilegum sérleiðum í grennd við Hólmavík í lok Júní. Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram um helgina, rallað var á föstudegi og laugardegi á sérleiðum á Reykjanesi. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar í Orkurallinu. Forskot þeirra eftir 120 kílómetra akstur á sérleiðum var ein mínúta og ellefu sekúndur. Slagurinn um annað sætið var gríðarlega spennandi. Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon luku keppni á nákvæmlega sama tíma og Sigurður Arnar Pálsson og Svavar Friðrik Smárason. Gunnar og Ísak leiddu eftir fyrsta dag en á þriðju leið annars dags biluðu framdempararnir í Mitsubishi bíl þeirra og urðu þeir að sjá á eftir fyrsta sætinu. Að lokum þurftu Sigurður og Svavar að sætta sig við þriðja sætið þar sem Gunnar og Ísak náðu betri tíma á fyrstu leið keppninnar. Gunnar Karl og Ísak á Mitsubishi Lancer EVO X urðu að sætta sig við annað sætið.Þórður BragasonMikið um afföllTitilvörn Ragnars Bjarna Gröndal byrjaði illa. Í ár ekur hann með Emelíu Rut Hólmarsdóttur sér við hlið en þau urðu frá að hverfa á öðrum degi með brotna spyrnu. Gríðarlega svekkjandi þar sem þau leiddu keppnina á þeim tímapunkti. Svekkelsið breyttist þó snöggt í gleði er þau trúlofuðu sig seinna sama dag. Mikið var um afföll í Orkurallinu, 17 bílar hófu keppni en aðeins 10 luku henni. Í fjórða sæti urðu Skafti Skúlason og Gunnar Eyþórsson á Subaru Impreza, þeir félagar töpuðu talsverðum tíma er eldur kom upp í bíl þeirra eftir tíundu sérleið. Jósef og Guðni keyrðu hratt og örugglega í AB Varahluta flokknum.Þórður BragasonHörkuslagur í öllum flokkumÍ AB varahluta flokknum, flokki aflminni bíla, komu fyrstir í mark þeir Jósef Heimir Guðbjörnsson og Guðni Freyr Ómarsson. Þeir félagar keyrðu listavel alla helgina og var þetta fyrsti sigur Jósefs undir stýri. Heimamennirnir Garðar Gunnarsson og Óskar Sólmundarson höfðu forustu eftir fyrsta dag. Brotinn öxull á sérleiðinni um Djúpavatn gerði hins vegar út um sigurvonir þeirra og urðu þeir að sætta sig við þriðja sætið í flokknum. Í öðru sæti í AB varahluta flokknum urðu Halldór Vilberg Ómarsson og Valgarður Thomas Davíðsson. Tvær áhafnir urðu fyrir því óláni að velta bílum sínum á Djúpavatnsleiðinni. Guðjón Þórólfsson og Magnús Ingi Einarsson veltu Toyota Rav4 bíl sínum í fyrstu ferð af þremur um Djúpavatnið. Í þriðju ferð um Djúpavatnið endaði Subaru Impreza bíll þeirra Vikars Sigurjónssonar og Ragnars Magnússonar einnig á toppnum. Báðar þessar áhafnir urðu frá að hverfa en allir sluppu þó án meiðsla þökk sé góðum öryggisbúnaði. Baldur Arnar og Heimir eru nú með forustu í Íslandsmótinu eftir þessa fyrstu keppni. Næsta umferð fer fram á hröðum og skemmtilegum sérleiðum í grennd við Hólmavík í lok Júní.
Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn