Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 17:55 Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. vísir/vilhelm Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana. Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Sjá meira
Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana.
Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Sjá meira