ABBA stjarna segir möguleika á þriðju Mamma Mia! myndinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 12:31 Bjorn Ulvaeus segir möguleika á að þriðja Mamma Mia! myndin muni koma út. getty/David M. Benett Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“ Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Sjá meira
Bjorn Ulvaeus, meðlimur ABBA, segir ekkert því til fyrirstöðu að gera þriðju Mamma Mia! myndina. Mamma Mia! Here we go again var gefin út á síðasta ári en 10 ár voru þá liðin síðan hin feyki vinsæla Mamma Mia! kom út. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Síðasta ár var stórt fyrir ABBA aðdáendur en hljómsveitin tilkynnti að þau kæmu saman til að gefa út nýja tónlist eftir 35 ára pásu. Í viðtali á Magic Radio, sagði Ulvaeus að möguleiki væru á að Mamma Mia! myndirnar yrðu að þríleik. „Ef einhver fær góða hugmynd að þriðju Mamma Mia! myndinni mun ég skoða það,“ sagði hann. „Við munum skoða það.“ Ulvaeus talaði einnig um nýja tónlist frá hljómsveitinni og staðfesti að þau hefðu klárað ný lög en gaf engin smáatriði um það hvenær tónlistin kæmi út. Sænski tónlistarmaðurinn sagði að aðdáendur þyrftu að vera þolinmóðir í bið sinni eftir nýjum ABBA lögum. „Við munum gefa út nýtt lag og þau verða nokkur. En ég hef sagt þetta í svo langan tíma og ég ætla ekki að gefa nákvæma tímasetningu.“ „Það eina sem ég ætla að segja er að við eigum þessi lög og þau munu koma út á endanum.“
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Sjá meira