Flugumferðarstjórar boða þjálfunarbann Birgir Olgeirsson skrifar 7. júní 2019 13:16 Frá Keflavíkurflugvelli. Vísir/Jói K. Félag íslenskra flugumferðarstjóra hefur boðað vinnustöðvun í formi þjálfunarbanns allra félagsmanna sem starfa hjá Isavia Ohf. frá og með hádegi 14. júní næstkomandi, eða þar til nýr kjarasamningur verður undirritaður. Mun þjálfunarbannið taka til allra tíma sólarhringsins. Kári Örn Óskarsson er formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra en hann segir í samtali við Vísi að bannið muni ekki hafa bein áhrif á flug til og frá landinu. Bannið sé boðað til að setja pressu á Isavia um að mæta kröfum félagsmanna sem hafa verið samningslausir frá áramótum. Ef bannið tekur gildi mun það seinka því að Isavia geti tekið nýja starfsmenn inn þegar vöntun er á slíkum. Kári segir félagið eiga vinnufund með Samtök atvinnulífsins og Isavia á miðvikudaginn og þá hefur ríkissáttasemjari boðað til fundar næsta fimmtudag. Helsta mál flugumferðarstjóra er vinnutími vaktavinnufólks en þar stendur hnífurinn í kúnni að sögn Kára. Flugumferðarstjórar hafa verið samningslausir frá áramótum en kjaraviðræðum þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl síðastliðnum. Kári segir það hafa liðkað fyrir að fá reglulega samningafundi við vinnuveitendurna. Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira
Félag íslenskra flugumferðarstjóra hefur boðað vinnustöðvun í formi þjálfunarbanns allra félagsmanna sem starfa hjá Isavia Ohf. frá og með hádegi 14. júní næstkomandi, eða þar til nýr kjarasamningur verður undirritaður. Mun þjálfunarbannið taka til allra tíma sólarhringsins. Kári Örn Óskarsson er formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra en hann segir í samtali við Vísi að bannið muni ekki hafa bein áhrif á flug til og frá landinu. Bannið sé boðað til að setja pressu á Isavia um að mæta kröfum félagsmanna sem hafa verið samningslausir frá áramótum. Ef bannið tekur gildi mun það seinka því að Isavia geti tekið nýja starfsmenn inn þegar vöntun er á slíkum. Kári segir félagið eiga vinnufund með Samtök atvinnulífsins og Isavia á miðvikudaginn og þá hefur ríkissáttasemjari boðað til fundar næsta fimmtudag. Helsta mál flugumferðarstjóra er vinnutími vaktavinnufólks en þar stendur hnífurinn í kúnni að sögn Kára. Flugumferðarstjórar hafa verið samningslausir frá áramótum en kjaraviðræðum þeirra við Isavia og Samtök atvinnulífsins var vísað til ríkissáttasemjara í apríl síðastliðnum. Kári segir það hafa liðkað fyrir að fá reglulega samningafundi við vinnuveitendurna.
Fréttir af flugi Kjaramál Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira