Óku þremur þyrlum um götur höfuðborgarsvæðisins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. júní 2019 19:00 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Vísir/Stöð 2 Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel. Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira
Vegfarendur ráku margir upp stór augu þegar þremur smáþyrlum var ekki flogið, heldur ekið eftir götum borgarinnar. Hópurinn sem þarna var á ferð hyggst skoða landið með öðrum og nýstrálegum hætti. Farartækin sem bæði eru ökutæki og loftfar vöktu mikla athygli þegar stjórnendur þeirra tóku eldsneyti í höfuðborginni í gær. Farartækin eru kölluð „gírokopti“ og hafa bæði flugnúmer sem og skráningamerki ökutækja. Hópurinn sem hér er á ferð kemur frá Tékklandi og vill skoða landið með öðrum og nýstárlegum hætti.Pavel Březina, þylubíleigandi.Vísir/Stöð 2„Hugmyndin kom upp fyrir fjórum árum. Ég var að hugsa um hvernig ætti að keyra gírókopta því það er auðvelt að fljúga gírókopta. Með tækjum okkar getur maður ekið um vegina. Ég svipaðist um í Evrópu eftir besta staðnum til að njóta þess að fljúga gírókoptanum og þar sem mögulegt væri að fara á tjaldstæði og bensínstöðvar og Ísland var besti kosturinn,“ segir Pavel Březina, þylubíleigandi. Farartækin eru bæði knúin rafmagni og eldsneyti. Þegar tekið er á loft er mótorinn bensínknúinn en þegar ekið er af stað eru tækin knúin rafmagni. „Við getum ekið 20 til 25 kílómetra. Innan tíu kílómetra frá lendingarstað er alltaf bensínstöð eða tjaldstæði eða einhver fallegur staður til að skoða, segir Pavel. Hópurinn kom hingað til lands með Norrænu og hefur skipst á að aka um vegi landsins og þess á milli stytt sér leið til þess að skoða náttúru Íslands. „Þetta er fyrsti formlegi flugbíllinn í heiminum,“ segir Pavel.Fer Ísland vel með þennan búnað? „Já, þetta er fullkomið. Útsýnið úr lofti á þessari eyju er magnað,“ segir Pavel.
Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Sjá meira