Pedro í sögubækurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2019 12:30 Pedro, maður stórleikjanna. vísir/getty Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea. Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Eftir sigur Chelsea á Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær er Pedro Rodríguez eini fótboltamaðurinn í sögunni sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina, ensku úrvalsdeildina, HM og EM.Champions League Europa League Premier League World Cup European Championship Pedro becomes the first to win them all He's also won: Spanish Super Cup UEFA Supercup La Liga Spanish Cup Club World Cup FA Cup pic.twitter.com/oCS0LcC8kf — Goal (@goal) May 30, 2019 Pedro skoraði eitt marka Chelsea í úrslitaleiknum gegn Arsenal. Chelsea vann leikinn, 4-1, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. Pedro vann Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina með Chelsea, Meistaradeildina með Barcelona og HM og EM með spænska landsliðinu. Pedro er jafnframt sá eini í sögunni sem hefur skorað í úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar og í Ofurbikar Evrópu. Spánverjinn skoraði fyrir Barcelona í 3-1 sigri á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 og fyrir Barcelona í Ofurbikar Evrópu 2009 og 2015.Only 4 players had previously scored in 2 European finals...last night Pedro became the first player in history to have scored in all 3 European finals! UEFA Super Cup: 2009/2015 UEFA Champions League: 2011 UEFA Europa League: 2019 Underratedpic.twitter.com/EfqUW9F9cS — Footy Accumulators (@FootyAccums) May 30, 2019 Pedro, sem er 31 árs, hefur átt afar farsælan feril. Hann varð t.a.m. fimm sinnum Spánarmeistari með Barcelona og hefur orðið bikarmeistari með bæði Barcelona og Chelsea.
Evrópudeild UEFA Spánn Tengdar fréttir Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29. maí 2019 21:00
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29. maí 2019 13:00
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29. maí 2019 21:07
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29. maí 2019 21:30
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn