Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma Stefán Árni Pálsson skrifar 31. maí 2019 12:30 Will Smith leikur andann. Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Will Smith leikur Andann í kvikmyndinni sem er að þessu sinni leikinn. Myndin sem kom út árið 1992 var teiknimynd og skartaði Scott Weinger í hlutverki Aladdins og Robin Williams í hlutverki andans. Felix Bergsson og Laddi túlkuðu sömu hlutverk í íslenskri þýðingu myndarinnar. Hin nýja Disney-mynd er í leikstjórn breska leikstjórans Guy Ritchie. Mena Massoud leikur Aladdin, Naomi Scott leikur Jasmín en á fyrstu dögunum hafa fjölmargir séð kvikmyndina í kvikmyndahúsum, þrátt fyrir misjafna dóma sérfræðinga. Aladdin tók inn 86,1 milljón dollara, 10 milljarða íslenskra króna, um opnunarhelgina og gerði því betur en John Wick 3. Aladdin kostaði 180 milljónir dollara í framleiðslu og er talið að kvikmyndaframleiðandinn nái þeim fjármunum til baka. Á vefsíðunnni IMDB er Aladdin með 7,4 í einkunn. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992. Will Smith leikur Andann í kvikmyndinni sem er að þessu sinni leikinn. Myndin sem kom út árið 1992 var teiknimynd og skartaði Scott Weinger í hlutverki Aladdins og Robin Williams í hlutverki andans. Felix Bergsson og Laddi túlkuðu sömu hlutverk í íslenskri þýðingu myndarinnar. Hin nýja Disney-mynd er í leikstjórn breska leikstjórans Guy Ritchie. Mena Massoud leikur Aladdin, Naomi Scott leikur Jasmín en á fyrstu dögunum hafa fjölmargir séð kvikmyndina í kvikmyndahúsum, þrátt fyrir misjafna dóma sérfræðinga. Aladdin tók inn 86,1 milljón dollara, 10 milljarða íslenskra króna, um opnunarhelgina og gerði því betur en John Wick 3. Aladdin kostaði 180 milljónir dollara í framleiðslu og er talið að kvikmyndaframleiðandinn nái þeim fjármunum til baka. Á vefsíðunnni IMDB er Aladdin með 7,4 í einkunn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein