Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2019 17:06 Sveinbjörn Gizurarson. kristinn ingvarsson Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ. Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Nefúðinn Nayzilam, sem er ætlaður við bráðameðhöndlun við svokölluðum bráðaflogum eða raðflogum og á uppruna sinn í rannsóknum Sveinbjörns Gizurarsonar, prófessors við lyfjafræðideild Háskóla Íslands, hefur verið samþykktur til sölu hjá Bandaríska lyfjaeftirlitinu, FDA.Frá þessu er greint á vef HÍ þar sem segir að lyfið fari nú í sölu í Bandaríkjunum. Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. „Með lyfinu, sem er lyfseðilsskylt, er ætlunin að auka lífsgæði þeirra sem eru með flogaveiki. Nú geta þeir einstaklingar sem finna fyrir aðdraganda floga, jafnvel sjálfir gripið til lyfsins. Einnig geta til dæmis fjölskyldumeðlimir þeirra, vinir og samstarfsfélagar auðveldlega gefið þeim lyfið,“ segir Sveinbjörn. Það eru rúmlega 30 ár síðan Sveinbjörn vann í einum af fyrstu rannsóknahópunum sem skoðuðu að lina krampa með nefúða. Það hefur nú loksins tekst og segir Sveinbjörn magnað að sjá síðasta áfanga rannsóknanna verða að veruleika með lyfinu sem nú er væntanlegt á markað. „Það er verulega ánægjulegt að vera fyrstur með svona lyfjaform á markað þegar svo margir hafa reynt að þróa bráðalyf eins og þetta,“ segir Sveinbjörn.Nánar má lesa um málið á vef HÍ.
Bandaríkin Heilbrigðismál Lyf Vísindi Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent