Tölvulistinn ehf. hefur keypt rekstur tölvudeildar Þórs hf., sem hefur selt og þjónustað Epson-prentara á Íslandi frá árinu 1979.
Í tilkynningu sem birt er í glugga verslunar Þórs kemur einnig fram að samhliða kaupunum verði rekstri tölvudeildar Þórs hætt. Öll sala og þjónusta á Epson-prenturum færist þannig alfarið til Tölvulistans.
„Tölvulistinn hefur síðan 2009 flutt inn og selt Espon prentara og því er góð þekking og reynsla á Epson vörum innandra hjá Tölvulistanum. Ánægjulegt verður því að þjónusta viðskiptavini tölvudeildar Þórs,“ segir að endingu í tilkynningunni sem fulltrúar fyrirtækjanna tveggja undirrita.
Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs
Stefán Ó. Jónsson skrifar

Mest lesið

Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör
Viðskipti innlent

„Við erum alls ekki í nokkru stríði“
Viðskipti innlent

Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði
Viðskipti innlent



Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Fleiri fréttir
