Fegraði Madonna Eurovision-flutning sinn eftir á? Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 18:18 Madonna hefur átt betri daga á sviði en síðastliðinn laugardag. Michael Campanella/Getty Svo virðist sem bandaríska söngkonan Madonna hafi ákveðið að „fínpússa“ frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision þar sem hún lék listir sínar á meðan Evrópa kaus Holland til sigurs í keppninni. Söngkonan hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldinu en óhætt er að segja að hún hafi ekki verið upp á sitt besta þegar kom að því að halda lagi. Mörgum þótti söngur Madonnu vera nokkuð langt frá þeim gæðastuðli sem margir vita að í söngkonunni býr.Madonna er ekki að gera sér neina greiða með þessum söng. #ESC2019#Eurovision#12stig — Svala Jonsdottir (@svalaj) May 18, 2019 Madonna jafn slæm og hárið á Theresu May. #12stig — Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019 Madonna er pípandi fölsk . Hvar er autotjúnið? #12stig — Halldor Bragason (@bluesice) May 18, 2019 Eitthvað virðist poppdívan sjálf hafa verið óánægð með flutning sinn en myndbandi af atriði hennar á stóra sviðinu hefur nú verið hlaðið upp á opinbera YouTube-rás hennar. Söngurinn í því myndbandi er þó töluvert frábrugðinn því sem söngkonan bauð upp á í beinni Eurovision-útsendingu á laugardaginn. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd. Það fyrra er myndband af YouTube-rás Madonnu, en það seinna af beinu útsendingunni frá atriðinu. Ljóst er að átt hefur verið við hljóðið í seinna myndbandinu með einhverjum hætti og söngur Madonnu fegraður. Sjón, eða hlustun í þessu tilviki, er sögu ríkari.Af YouTube-rás Madonnu:Úr beinni útsendingu frá Eurovision: Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Svo virðist sem bandaríska söngkonan Madonna hafi ákveðið að „fínpússa“ frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision þar sem hún lék listir sínar á meðan Evrópa kaus Holland til sigurs í keppninni. Söngkonan hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldinu en óhætt er að segja að hún hafi ekki verið upp á sitt besta þegar kom að því að halda lagi. Mörgum þótti söngur Madonnu vera nokkuð langt frá þeim gæðastuðli sem margir vita að í söngkonunni býr.Madonna er ekki að gera sér neina greiða með þessum söng. #ESC2019#Eurovision#12stig — Svala Jonsdottir (@svalaj) May 18, 2019 Madonna jafn slæm og hárið á Theresu May. #12stig — Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019 Madonna er pípandi fölsk . Hvar er autotjúnið? #12stig — Halldor Bragason (@bluesice) May 18, 2019 Eitthvað virðist poppdívan sjálf hafa verið óánægð með flutning sinn en myndbandi af atriði hennar á stóra sviðinu hefur nú verið hlaðið upp á opinbera YouTube-rás hennar. Söngurinn í því myndbandi er þó töluvert frábrugðinn því sem söngkonan bauð upp á í beinni Eurovision-útsendingu á laugardaginn. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd. Það fyrra er myndband af YouTube-rás Madonnu, en það seinna af beinu útsendingunni frá atriðinu. Ljóst er að átt hefur verið við hljóðið í seinna myndbandinu með einhverjum hætti og söngur Madonnu fegraður. Sjón, eða hlustun í þessu tilviki, er sögu ríkari.Af YouTube-rás Madonnu:Úr beinni útsendingu frá Eurovision:
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30
Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16