Rut Jónsdóttir varð í kvöld danskur meistari með liði sínu Team Esbjerg eftir að liðið vann 20-19 sigur í síðari leik liðsins gegn Ikast.
Esbjerg vann fyrsta leikinn með átta mörkum og hafði því pálmann í höndunum fyrir leik kvöldsins.
Mikið jafnræði var með liðunum í kvöld en Esbjerg vann að lokum með einu marki, 20-19, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik.
Rut lagði upp eitt mark í leiknum.
Rut danskur meistari
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn




Segist viss um að Isak fari ekki fet
Fótbolti




Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United?
Enski boltinn