Hjálmar Örn fer yfir karakterana og ferilinn Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2019 10:30 Hjálmar Örn er þekktastur fyrir hvítvínskonuna. Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Hjálmar Örn Jóhannsson er einn af vinsælustu skemmtikröftum landsins og hefur algjörlega slegið í gegn sem hvítvínskonan. Hjálmar langaði alltaf til þess að starfa við að skemmta öðrum og fékk tækifærið til þess að fylgja þeim draumi á samfélagsmiðlum og nú hefur hann lagt dagvinnuna á hilluna. Eva Laufey Kjaran kíkti til hans í grillveislu nú á dögunum og fékk að heyra hans sögu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Hjálmar býr með Ljósbrá Loga og eiga þau saman einn dreng. „Ég hef aldrei skipulegt neitt og alltaf gert bara eitthvað og það hefur bara komið mér á þann stað. Ég er á móti ferlum,“ segir Hjálmar Örn á spaugilegan hátt. „Ferlar eru nauðsynlegir í ákveðnum fyrirtækjum en ekki í gríni, ekki ferla þig upp. Fyrstu skrefin er bara að henda öllu út. Ef þér finnst það fyndið, hentu því bara út. Það eru svo margir sem langar að gera eitthvað en eru svona sófagagnrýnendur, eins og ég var.“ Ferill Hjálmars hófst fyrir fullt þegar hann sló gegn á Snapchat. Hans vinsælasti karakter er án efa hvítvínskonan. „Ég held að hún sé svona vinsælt því það tengja rosalega margir við hana og ég held að það séu rosalega margir sem þekkja þessa týpu. Það var fullt af konum á snappinu sem voru að gera þetta og ég fæ svona smá útrás, í staðinn fyrir að vera pirra sig á þessu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira