Föstudagsplaylisti GRÓU Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 10. maí 2019 13:40 Spilagleði GRÓU leynir sér ekki. aðsend Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Pönksveitin GRÓA er skipuð hinum tæplega tvítugu Karólínu Einarsdóttur, Hrafnhildi Einarsdóttur og Fríðu Björgu Pétursdóttur. Þrátt fyrir ungan aldur voru þær að gefa út sína aðra breiðskífu fyrir rúmum mánuði síðan, og ber hún titilinn Í glimmerheimi. Fyrri platan er samnefnd sveitinni og kom út fyrir rétt rúmu ári. Tónlistin er gáskafull og kraftmikil, og nýtur sín einkar vel á tryllingslegum tónleikum sveitarinnar. GRÓA er hluti listakollektívsins post-dreifingar, sem hefur staðið að baki útgáfna fjölda ungra listamanna undanfarin ár og vekur sífellt meiri eftirtekt. Á laugardaginn spila þær á fjáröflunartónleikum fyrir flóttafólk á Íslandi á Kex Hostel, ásamt JóaPé og Króla, Korteri í flog og sideproject.Fögur bjögun og taktfastur tryllingur einkenna lagalistann, sem inniheldur allt frá PC Music-tengdu rafmaníustjörnunni SOPHIE yfir í óhljóðarokk Sonic Youth.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira