Íslenskri tónlistarsögu miðlað með gagnvirkum plötuspilara Sighvatur Jónsson skrifar 11. maí 2019 10:00 Hlutfall erlendra gesta Rokksafns Íslands í Hljómahöll fer hækkandi. Erlendir ferðamenn eru um helmingur þeirra sem skoða rokksögu þjóðarinnar. Vísir/Friðrik Þór Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
Nýjasta sýningartækið á Rokksafni Íslands í Hljómahöll er gagnvirkur plötuspilari þar sem fræðast má um sögu íslenskra hljómsveita og tónlistarmanna. Gestir velja plötu þess listamanns sem þeir vilja fræðast um og skella henni á fóninn. Þegar plötunni er snúið birtist sagan á vegg í formi texta, hljóðs, ljósmynda og myndbanda. Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar, segir að þótt ánægja sé með sýningu safnsins hafi komið upp hugmynd um að gera hana meira gagnvirka til að gefa gestum tækifæri til að kafa ofan í sögu hvers listamanns.Rokksafn Íslands var opnað í Hljómahöll fyrir fimm árum.Vísir/Friðik ÞórTómas segir mikla vinnu að bæta við listamönnum. „Það er mikil vinna í því að búa til textana og safna saman myndböndunum og myndunum.“ Í plötuspilaranum má meðal annars fræðast um sögu hljómsveitanna Hljóma, Sigurrósar og Kaleo og tónlistarfólks á borð við Björk og Bubba Morthens.Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar.Vísir/Friðrik ÞórHlutfall erlendra gesta hækkar Gagnvirki plötuspilarinn var hannaður í samstarfi við Gagarín. Tómas framkvæmdastjóri safnsins segir að plötuspilarinn hafi virkað vel. „Gestir standa oft í klukkutíma í senn og spyrja hvort það sé til stólar því það taki svo langan tíma að komast í gegnum efnið.“ Rokksafn Ísland varð 5 ára í apríl. Tómas segir að hlutfall erlendra gesta hafi hækkað. „Gestafjöldinn fór úr því að vera 80% Íslendingar í það að vera 50%. Þannig að erlendu gestirnir eru um helmingurinn. Það er mikill sigur fyrir okkur að ná erlendum gestum þar sem við erum stundum bærinn sem fólk keyrir fram hjá þegar það lendir á Íslandi,“ segir Tómas Viktor Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar,
Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira