Lætur Satan ekki gabba sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 22:30 Folau er svo sannarlega ekki allra. vísir/getty Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Sjá meira
Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Leik lokið: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Leik lokið: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Dagskráin: Topplið Valsmanna í Evrópu og Besta kvenna aftur af stað Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Sjá meira