Nýr kærasti Noregsprinsessu vék sér fimlega undan aðgangshörðum spurningum á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 13. maí 2019 16:14 Durek Verrett, Sölvi Tryggvason og Brynjar Örn Ellertsson á pallborðsumræðum árið 2016. Vísir Brynjar Örn Ellertsson, lífefnafræðingur og félagi í Vantrú, hefur ekki mikið álit á nýjum kærustu norsku prinsessunnar. Märtha Louise birti mynd af sér og kærasta sínum, Durek Verrett, á Instagram um liðna helgi. Sagðist Louise vera yfir sig ástfangin og alveg sama hvað öðrum finnst um það. Durek þessi heimsótti Ísland árið 2016 í boði Tveggja heima þar sem hann tók þátt í pallborðsumræðum. Brynjar Örn var fulltrúi Vantrúar í þeim pallborðsumræðum en Durek sagðist njóta aðstoðar ýmiskonar anda annarra heima við að laga vandamál fólks. „Ég veit fyrir víst að hann var að hringa í krabbameinssjúka eiginkonu vinar míns og bjóðast til að taka hana í skoðun fyrir 50 þúsund krónur,“ segir Brynjar um Durek. „Hann var að reyna að heila fatlaða stelpu sem var á þessum fundi. Sagðist geta læknað hana,“ sagði Brynjar.Hægt er að sjá brot úr þessum pallborðsumræðum í meðfylgjandi myndbandi.Brynjar segist hafa gagnrýnt Durek því hann sagðist geta læknað sjúkdóma. Brynjar reyndi að fá út úr Durek hvernig hann færi að því að lækna fólk en Brynjar segir Durek hafa vikið sér fimlega undan flestum spurningunum. „Hann er undarlegur maður. Kristilegur Shaman, sem talar við engla,“ segir Brynjar. Lengi vel var að finna á heimasíðu Durek að hann hefði erft töfralækningahæfileika sína frá ömmu sinni og gæti þannig talað við góða og illa anda. Í dag virðist Durek hafa hreinsað netslóð sína nokkuð vandlega að sögn Brynjars og margar greinar og myndbönd horfin sem áður voru aðgengileg. Kóngafólk Noregur Tengdar fréttir Læknar með hjálp andanna Seiðskrattinn Shaman Durek kom til Íslands til að hjálpa fólki í veikindum. 26. febrúar 2016 14:00 Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. 13. maí 2019 13:49 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Brynjar Örn Ellertsson, lífefnafræðingur og félagi í Vantrú, hefur ekki mikið álit á nýjum kærustu norsku prinsessunnar. Märtha Louise birti mynd af sér og kærasta sínum, Durek Verrett, á Instagram um liðna helgi. Sagðist Louise vera yfir sig ástfangin og alveg sama hvað öðrum finnst um það. Durek þessi heimsótti Ísland árið 2016 í boði Tveggja heima þar sem hann tók þátt í pallborðsumræðum. Brynjar Örn var fulltrúi Vantrúar í þeim pallborðsumræðum en Durek sagðist njóta aðstoðar ýmiskonar anda annarra heima við að laga vandamál fólks. „Ég veit fyrir víst að hann var að hringa í krabbameinssjúka eiginkonu vinar míns og bjóðast til að taka hana í skoðun fyrir 50 þúsund krónur,“ segir Brynjar um Durek. „Hann var að reyna að heila fatlaða stelpu sem var á þessum fundi. Sagðist geta læknað hana,“ sagði Brynjar.Hægt er að sjá brot úr þessum pallborðsumræðum í meðfylgjandi myndbandi.Brynjar segist hafa gagnrýnt Durek því hann sagðist geta læknað sjúkdóma. Brynjar reyndi að fá út úr Durek hvernig hann færi að því að lækna fólk en Brynjar segir Durek hafa vikið sér fimlega undan flestum spurningunum. „Hann er undarlegur maður. Kristilegur Shaman, sem talar við engla,“ segir Brynjar. Lengi vel var að finna á heimasíðu Durek að hann hefði erft töfralækningahæfileika sína frá ömmu sinni og gæti þannig talað við góða og illa anda. Í dag virðist Durek hafa hreinsað netslóð sína nokkuð vandlega að sögn Brynjars og margar greinar og myndbönd horfin sem áður voru aðgengileg.
Kóngafólk Noregur Tengdar fréttir Læknar með hjálp andanna Seiðskrattinn Shaman Durek kom til Íslands til að hjálpa fólki í veikindum. 26. febrúar 2016 14:00 Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. 13. maí 2019 13:49 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Læknar með hjálp andanna Seiðskrattinn Shaman Durek kom til Íslands til að hjálpa fólki í veikindum. 26. febrúar 2016 14:00
Noregsprinsessa kynnir nýjan kærasta og lætur gagnrýnendur heyra það Ég vel mér ekki mann til að þóknast ykkur eða þeim veruleika sem þið sjáið fyrir ykkur, skrifar prinsessan. 13. maí 2019 13:49
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein