Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:45 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Stuttu seinna kyssti hann hana beint á muninn. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury. Box Búlgaría Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Sjá meira
Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury.
Box Búlgaría Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Sjá meira