Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2019 17:30 Klæðnaðurinn hefur mikið að segja um hversu mikla eftirtekt Hatari vekur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan. Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan.
Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Sjá meira