Hatari færist í ranga átt á lista veðbanka Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 13:21 Klemens Hannigan ásamt Felix Bergssyni á blaðamannafundi eftir undanúrslitin á þriðjudaginn. ESC YouTube Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti, úr tíunda sæti í það fimmta, á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær. Það er ítalski hjartaknúsarinn Mahmoood með lag sitt Soldi sem skýst úr áttunda sæti listans í það fimmta. Hann hefur aldrei verið neðar en í áttunda sæti undanfarnar vikur og talinn eiga fimm prósent líkur líkt og Ísland.Hollendingar eru taldir langlíklegastir til að vinna keppnina með laginu Arcade sem Duncan Laurence syngur. Hollendingar hafa setið efstir á lista veðbanka án nokkurrar samkeppni undanfarnar vikur. Líkurnar eru taldar 37 prósent á hollenskum sigri.Svíar sitja í öðru sæti með laginu Too Late for Love, sem John Lundvik syngur. Bæði þessi lög eru í seinni undanúrslitariðlinum sem fram fer í kvöld. Vinir Ástrala frá því á þriðjudaginn eru í þriðja sæti en svo kemur Rússinn Sergey Lazarev með lagið Scream. Reikna má með því að röð laganna hjá veðbönkum muni breytast töluvert í kvöld þegar síðari undanúrslitariðlinum verður lokið.Nánar má lesa um stöðuna hjá veðbönkum hér. Eurovision Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti, úr tíunda sæti í það fimmta, á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær. Það er ítalski hjartaknúsarinn Mahmoood með lag sitt Soldi sem skýst úr áttunda sæti listans í það fimmta. Hann hefur aldrei verið neðar en í áttunda sæti undanfarnar vikur og talinn eiga fimm prósent líkur líkt og Ísland.Hollendingar eru taldir langlíklegastir til að vinna keppnina með laginu Arcade sem Duncan Laurence syngur. Hollendingar hafa setið efstir á lista veðbanka án nokkurrar samkeppni undanfarnar vikur. Líkurnar eru taldar 37 prósent á hollenskum sigri.Svíar sitja í öðru sæti með laginu Too Late for Love, sem John Lundvik syngur. Bæði þessi lög eru í seinni undanúrslitariðlinum sem fram fer í kvöld. Vinir Ástrala frá því á þriðjudaginn eru í þriðja sæti en svo kemur Rússinn Sergey Lazarev með lagið Scream. Reikna má með því að röð laganna hjá veðbönkum muni breytast töluvert í kvöld þegar síðari undanúrslitariðlinum verður lokið.Nánar má lesa um stöðuna hjá veðbönkum hér.
Eurovision Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira