Rúnar: Við vorum lélegir í dag, mjög lélegir Smári Jökull Jónsson á Mustad-vellinum skrifar 16. maí 2019 21:40 Rúnar Kristinsson vísir/bára Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. „Við vorum lélegir í öllum þessum leik. Fyrri hálfleikur var mjög slakur og þó það hafi ekki verið mikill vindur á vellinum þá hefur hann þau áhrif að Grindavík hafði yfirhöndina í fyrri og við í seinni,“ sagði Rúnar í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Grindavík var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í dag. Björgvin Stefánsson skaut reyndar í þverslána snemma leiks en eftir það voru Grindvíkingar sterkari aðilinn, mikið grimmari gegn hægum og fyrirsjáanlegum KR-ingum. „Við nýtum ekki færin okkar í byrjun, eigum sláarskot og eitt eða tvö færi í viðbót áður en þeir komast yfir. Það var bara of mikið að lenda 2-0 undir í hálfleik, það var dálítið mikil brekka fyrir okkur og þó svo að það hafi verið mikið eftir þegar við skorum þá náðum við ekki að nýta það.“ KR-ingar minnkuðu muninn á 61.mínútu en þrátt fyrir nokkuð þunga sókn náður þeir ekki að brjóta niður vörn Grindvíkinga. „Við dældum mikið af boltum inn á teiginn frekar snemma fannst mér. Við áttum að reyna að spila boltanum svolítið lengur í staðinn fyrir að þruma honum inn í von og óvon.“ „Ég vildi reyna að skipta boltaum allavega einu sinni á milli kanta áður en við færum að senda boltann inn á teig. Það voru vissulega opnanir fyrir okkur að spila boltanum inn á miðsvæðis og færa svo yfir á gagnstæðan kant og skapa þar og koma okkur í betri möguleika á að spila okkur í gegn. Mér fannst við aftarlega þegar við settum boltann inn á teig.“ Tapið er það fyrsta hjá KR í sumar og þeir eru nú fimm stigum frá toppliðum ÍA og Breiðabliks. „Við erum ekkert að örvænta núna, þetta er bara rétt að byrja. Við þurfum bara að rífa okkur upp, þetta var lélegt í dag, mjög lélegt og við getum ekkert verið að afsaka okkur yfir einu eða neinu. Við verðum bara að halda áfram. Það er næsti leikur sem telur og við þurfum bara að sjá hvernig þetta þróast í næstu leikjum.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. „Við vorum lélegir í öllum þessum leik. Fyrri hálfleikur var mjög slakur og þó það hafi ekki verið mikill vindur á vellinum þá hefur hann þau áhrif að Grindavík hafði yfirhöndina í fyrri og við í seinni,“ sagði Rúnar í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Grindavík var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik í dag. Björgvin Stefánsson skaut reyndar í þverslána snemma leiks en eftir það voru Grindvíkingar sterkari aðilinn, mikið grimmari gegn hægum og fyrirsjáanlegum KR-ingum. „Við nýtum ekki færin okkar í byrjun, eigum sláarskot og eitt eða tvö færi í viðbót áður en þeir komast yfir. Það var bara of mikið að lenda 2-0 undir í hálfleik, það var dálítið mikil brekka fyrir okkur og þó svo að það hafi verið mikið eftir þegar við skorum þá náðum við ekki að nýta það.“ KR-ingar minnkuðu muninn á 61.mínútu en þrátt fyrir nokkuð þunga sókn náður þeir ekki að brjóta niður vörn Grindvíkinga. „Við dældum mikið af boltum inn á teiginn frekar snemma fannst mér. Við áttum að reyna að spila boltanum svolítið lengur í staðinn fyrir að þruma honum inn í von og óvon.“ „Ég vildi reyna að skipta boltaum allavega einu sinni á milli kanta áður en við færum að senda boltann inn á teig. Það voru vissulega opnanir fyrir okkur að spila boltanum inn á miðsvæðis og færa svo yfir á gagnstæðan kant og skapa þar og koma okkur í betri möguleika á að spila okkur í gegn. Mér fannst við aftarlega þegar við settum boltann inn á teig.“ Tapið er það fyrsta hjá KR í sumar og þeir eru nú fimm stigum frá toppliðum ÍA og Breiðabliks. „Við erum ekkert að örvænta núna, þetta er bara rétt að byrja. Við þurfum bara að rífa okkur upp, þetta var lélegt í dag, mjög lélegt og við getum ekkert verið að afsaka okkur yfir einu eða neinu. Við verðum bara að halda áfram. Það er næsti leikur sem telur og við þurfum bara að sjá hvernig þetta þróast í næstu leikjum.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki