Pepsi Max-mörkin: Það er stuttur þráðurinn í Elfari Frey Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. maí 2019 10:00 Elfar Freyr fellir hér einn leikmann KA. Blikinn Elfar Freyr Helgason hefur verið að leika sér að eldinum í sumar og í annað sinn mátti hann teljast heppinn að vera ekki rekinn af velli. Elfar Freyr sýndi af sér sérkennilega hegðun í leiknum gegn HK á dögunum er hann sparkaði í afturenda fyrirliða HK. Þá slapp hann með skrekkinn og hann gerði slíkt hið sama gegn KA. „Elfar er frábær leikmaður en það hefur verið svolítið stuttur í honum þráðurinn,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna. Er Elfar Freyr fékk loksins gult spjald í leiknum þá bað hann um skiptingu. „Ég hef heyrt það á skotspónum úr Kópavogi að þegar Elfar Freyr finnur að hann er að missa stjórn á sjálfum sér þá vill hann fá skiptingu. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það,“ sagði Logi Ólafsson. Sjá má uppátæki Elfars og umræðuna hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. 15. maí 2019 22:15 Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7. maí 2019 13:16 Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7. maí 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Blikinn Elfar Freyr Helgason hefur verið að leika sér að eldinum í sumar og í annað sinn mátti hann teljast heppinn að vera ekki rekinn af velli. Elfar Freyr sýndi af sér sérkennilega hegðun í leiknum gegn HK á dögunum er hann sparkaði í afturenda fyrirliða HK. Þá slapp hann með skrekkinn og hann gerði slíkt hið sama gegn KA. „Elfar er frábær leikmaður en það hefur verið svolítið stuttur í honum þráðurinn,“ sagði Þorkell Máni Pétursson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna. Er Elfar Freyr fékk loksins gult spjald í leiknum þá bað hann um skiptingu. „Ég hef heyrt það á skotspónum úr Kópavogi að þegar Elfar Freyr finnur að hann er að missa stjórn á sjálfum sér þá vill hann fá skiptingu. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það,“ sagði Logi Ólafsson. Sjá má uppátæki Elfars og umræðuna hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. 15. maí 2019 22:15 Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7. maí 2019 13:16 Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7. maí 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. 15. maí 2019 22:15
Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi. 7. maí 2019 13:16
Pepsi Max-mörkin: Elfar Freyr sparkaði í afturenda fyrirliða HK Blikinn Elfar Freyr Helgason missti sig aðeins í gleðinni er Breiðablik skoraði dramatískt jöfnunarmark gegn HK um síðustu helgi. 7. maí 2019 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki