Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 17. maí 2019 09:00 Loreen hin sænska fagnar sigri árið 2012 í Aserbaídsjan. Getty/Pablo Blazquez Dominguez Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. Þrisvar á þessari öld, og sjö sinnum í heildina, hefur sigurlagið setið í sæti númer sautján úrslitakvöldið en almennt er viðurkennt að betra sé að vera í seinni hlutanum en þeim fyrri. Eurovision hefur tekið miklum breytingum í seinni tíð. Þátttökuþjóðum hefur fjölgað til muna þannig að 17. sæti árið 1980 var þriðja síðasta sætið. Undanfarin ár, þegar 26 þjóðir hafa keppt í úrslitum, er sætið rétt fyrir aftan miðju. Fyrirkomulagið varðandi hvernig atriðin raðast er blanda af lukku og ákvörðun gestgjafans. Þannig dró Klemens Nikulás Hannigan miða eftir fyrra undanúrslitakvöldið þar sem fram kom að Ísland væri í seinni hlutanum. Síðan er það ákvörðun sjónvarpsfólksins í Ísrael hvernig löndin raðast í fyrri og seinni hlutann. Af þeim þjóðum sem taldar eru líklegastar til að vinna annað kvöld þá eru Hollendingar taldir langsigurstranglegastir með 44% líkur á sigri. Söngvari þeirra, Duncan Laurence er tólfti á svið, en Svíinn John Lundvik er níundi á svið. Aserbaídsjan er 20. á svið, Ítalir 22. atriði, Sviss 24. á svið og Ástralir 25. og næstsíðastir. Öllum þjóðunum er spáð velgengni á laugardagskvöldið.Töluverðar greiningar hafa verið gerðar á röðun laganna í gegnum tíðina og kennir ýmissa grasa. Lagið sem er númer tvö í röðinni úrslitakvöldið hefur til dæmis aldrei unnið keppnina. Sé litið til árangurs frá árinu 2003 hefur átjánda sætið skilað flestum stigum í heildina en annað sætið fæstum. Þá þykir ekki vænlegt til árangurs að vera með rólega ballöðu snemma í keppninni. Ef þú ert með lag í fyrri hlutanum er betra að það sé á góðu tempói. En á öllu þessu eru undantekningar. Atriðin sjö sem sigrað hafa í Eurovision í 17. sæti eru Íslendingum mörg hver að góðu kunn. Hlusta má á nokkur hér að neðan. Johnny Logan fyrir Írland með What's Another Year árið 1980Lordi fyrir Finnland með Hard Rock Hallelujah árið 2006Marija Serifovic fyrir Serbíu með Molitva árið 2007Loreen fyrir Svíþjóð með Euphoria árið 2012. Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. Þrisvar á þessari öld, og sjö sinnum í heildina, hefur sigurlagið setið í sæti númer sautján úrslitakvöldið en almennt er viðurkennt að betra sé að vera í seinni hlutanum en þeim fyrri. Eurovision hefur tekið miklum breytingum í seinni tíð. Þátttökuþjóðum hefur fjölgað til muna þannig að 17. sæti árið 1980 var þriðja síðasta sætið. Undanfarin ár, þegar 26 þjóðir hafa keppt í úrslitum, er sætið rétt fyrir aftan miðju. Fyrirkomulagið varðandi hvernig atriðin raðast er blanda af lukku og ákvörðun gestgjafans. Þannig dró Klemens Nikulás Hannigan miða eftir fyrra undanúrslitakvöldið þar sem fram kom að Ísland væri í seinni hlutanum. Síðan er það ákvörðun sjónvarpsfólksins í Ísrael hvernig löndin raðast í fyrri og seinni hlutann. Af þeim þjóðum sem taldar eru líklegastar til að vinna annað kvöld þá eru Hollendingar taldir langsigurstranglegastir með 44% líkur á sigri. Söngvari þeirra, Duncan Laurence er tólfti á svið, en Svíinn John Lundvik er níundi á svið. Aserbaídsjan er 20. á svið, Ítalir 22. atriði, Sviss 24. á svið og Ástralir 25. og næstsíðastir. Öllum þjóðunum er spáð velgengni á laugardagskvöldið.Töluverðar greiningar hafa verið gerðar á röðun laganna í gegnum tíðina og kennir ýmissa grasa. Lagið sem er númer tvö í röðinni úrslitakvöldið hefur til dæmis aldrei unnið keppnina. Sé litið til árangurs frá árinu 2003 hefur átjánda sætið skilað flestum stigum í heildina en annað sætið fæstum. Þá þykir ekki vænlegt til árangurs að vera með rólega ballöðu snemma í keppninni. Ef þú ert með lag í fyrri hlutanum er betra að það sé á góðu tempói. En á öllu þessu eru undantekningar. Atriðin sjö sem sigrað hafa í Eurovision í 17. sæti eru Íslendingum mörg hver að góðu kunn. Hlusta má á nokkur hér að neðan. Johnny Logan fyrir Írland með What's Another Year árið 1980Lordi fyrir Finnland með Hard Rock Hallelujah árið 2006Marija Serifovic fyrir Serbíu með Molitva árið 2007Loreen fyrir Svíþjóð með Euphoria árið 2012.
Eurovision Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning