Eitt stig skildi að 10. og 11. sætið í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2019 09:48 Norska atriðið komst áfram í úrslitin. Getty/Guy Prives Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael. Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Aðeins eitt stig var á milli atriðanna í 10. og 11. sæti á seinna undankvöldi Eurovision í Tel Aviv í gær. Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag og ítrekar að hvert atkvæði skipti máli. Þá segir Sand að dómnefnd og áhorfendur hafi aðeins verið sammála um sjö af þeim tíu atriðum sem komust áfram í gær. Þá er rétt að árétta að um eitt stig er hér að ræða, ekki atkvæði, en stig dómnefndar gilda til helmings við stig úr símakosningu í keppninni.We can now confirm that last night in the second Semi-Final, the difference between the act that finished 10th and 11th was just 1 point! Out of the 10 who qualified, juries and viewers agreed on 7 of them. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 17, 2019 Ljóst er að varla verður mjórra á mununum en í gær. Úrslitin voru einnig afar tæp á fyrra undankvöldi keppninnar en þá skildu tvö stig að atriðin í 10. og 11. sæti. Nákvæm úrslit undankeppnanna verða ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu en íslenska framlagið, Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, verður sautjánda á svið á laugardag. Eftir keppnina í gær er jafnframt orðið ljóst hvaða 26 þjóðir berjast um titilinn á lokakvöldinu. Þær eru eftirfarandi: Grikkland, Hvíta-Rússland, Serbía, Kýpur, Eistland, Tékkland, Ástralía, Ísland, San Marínó, Slóvenía, Norður-Makedónía, Holland, Albanía, Svíþjóð, Rússland, Aserbadjan, Danmörk, Noregur, Sviss, Malta, Spánn , Þýskaland, Frakkland, Bretland, Ítalía og Ísrael.
Eurovision Tengdar fréttir Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00 Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Loreen, Lordi, Logan og nú Hatari Nú liggur fyrir að Hatari verður 17. atriði á svið á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Það kann að gleðja Íslendinginn að sautjánda sæti í röðinni er sannkallað lukkusæti. 17. maí 2019 09:00
Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. 15. maí 2019 12:03
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning