Casillas segist ekki vera hættur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 08:00 Iker Casillas er ekki hættur vísir/getty Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto. Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Casillas, sem hefur varið mark portúgalska liðsins Porto síðustu ár, er 38 ára gamall og er einn sigursælasti markvörður sögunnar. Hann fékk hjartaáfall á æfingu Porto í byrjun maímánaðar. Hann var útskrifaður af sjúkrahúsi 6. maí síðastliðinn og var efast um að hann myndi spila fótbolta aftur. Í gær bárust fréttir af því að hann ætlaði sér að hætta. Casillas tók þó til samfélagsmiðla og sagði þetta ekki rétt. „Hæ allir. Að leggja skóna á hilluna, dagurinn mun koma þegar ég þarf þess. Vinsamlegast leyfið mér að tilkynna þá ákvörðun þegar að því kemur. Eins og er þá þarf ég frið. Ég fór í skoðun til dr. Filipe Macedo í gær og allt kom vel út. Það eru stóru fréttirnar sem ég vildi deila með ykkur,“ skrifaði Casillas.Buenas a tod@s: Retirarme, habrá un día que me tenga que retirar. Déjenme anunciar dicha noticia cuando llegue ese momento. Por ahora tranquilidad. Ayer tuve revisión con el Dr.Filipe Macedo. Todo muy bien. Eso sí que es una gran noticia que quería compartir con todos! — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 17, 2019 Casillas hefur unnið alla þá titla sem hann hefur átt möguleika á að vinna og spilað yfir þúsund leiki á ferlinum. Hann leiddi spænska landsliðið til heimsmeistaratitils og tveggja Evrópumeistaratila. Með félagsliðum hefur hann unnið Meistaradeildina þrisvar, heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni, orðið Spánarmeistari fimm sinnum með Real Madrid og portúgalskur meistari með Porto.
Fótbolti Spánn Tengdar fréttir Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. 17. maí 2019 09:30