Dansandi skólastjóri í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. maí 2019 20:00 Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Eitt af því skemmtilegasta sem nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn gera er að mæta í danstíma í skólanum en dans hefur verið kenndur þar í tuttugu ár. Foreldrar fá svo að sjá afrakstur vetrarins á danssýningu í íþróttahúsinu. Ólína Þorleifsdóttir, skólastjórinn er engin undantekning frá danskennslunni. Dans er hluti af verk og listgreinum í skólanum og allir nemendur í fyrsta til sjöunda bekk fara í dans einu sinni í viku og dans er valgrein í unglingadeild skólans. „Það bara bætir og kætir að dansa, maður verður glaður í hjartanu að dansa og hreyfa sig en dans er líka mikilvæg list og verkgrein, hún æfir samvinnu, danssporin, fínhreyfingar og grófhreyfingar og er gott undirstöðuatriði fyrir ýmislegt í lífinu,“ segir Ólína. Krökkunum finnst frábært í danstímunum en þar læra þau fjölbreytt úrval af dönsum. Nemendur skólans eru mjög áhugasamir í danstímum og þykir gaman að fá að sýna dans.Magnús HlynurNemendur sjöunda bekkjar sem eru komnir lengst í dansinum læra meðal annars jive, gömlu dansana og suður-ameríska dansa. Þegar líður að skólalokum á vorin er foreldrum og aðstandendum barnanna boðið á danssýningu í íþróttahúsinu þar sem börnin láta ljós sitt skína á gólfinu en það gerðist einmitt í síðustu viku. Í lok danssýningarinnar dönsuðu allir krakkarnir saman með Ólínu skólastjóra fremsta á gólfinu. Línudans er í miklu uppáhaldi hjá nemendum skólans.Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Ölfus Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira