„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2019 11:00 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir Skjámynd/SkagaTV Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Unglingalandsliðskonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er mætt upp á Skaga og fór af því tilefni í viðtal hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni á SkagaTV. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. „Það er bara fínt að vera komin hingað. Mér fannst það frekar skrýtið fyrst og ég gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Ólöf Sigríður sem hefur nú skipt út rauða litnum fyrir þann gula. „Meistaraflokkurinn er fullur í Val og Skagamenn höfðu samband. Ég skrifaði undir hjá Val en gerði lánssamning á sama tíma,“ sagði Ólöf Sigríður. „Mér líður bara vel í hópnum. Þetta er skemmtilegur hópur og ég held að okkur muni ganga vel,“ sagði Ólöf Sigríður og segist stefna á þrjú efstu sætin. Hún ætlar sér sjálf stóra hluti með Skagamönnum í sumar en hún hefur alltaf spilað sem framherji og skorað mikið af mörkum. „Mig langar að skora meira en fimmtán mörk,“ sagði Ólöf. Fyrsti leikur ÍA í Inkasso-deildinni er á móti FH í næstu viku. FH-liðið féll úr Pepsi-deildinni síðasta haust. Það má sjá allt viðtalið við Ólöfu hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Unglingalandsliðskonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er mætt upp á Skaga og fór af því tilefni í viðtal hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni á SkagaTV. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. „Það er bara fínt að vera komin hingað. Mér fannst það frekar skrýtið fyrst og ég gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Ólöf Sigríður sem hefur nú skipt út rauða litnum fyrir þann gula. „Meistaraflokkurinn er fullur í Val og Skagamenn höfðu samband. Ég skrifaði undir hjá Val en gerði lánssamning á sama tíma,“ sagði Ólöf Sigríður. „Mér líður bara vel í hópnum. Þetta er skemmtilegur hópur og ég held að okkur muni ganga vel,“ sagði Ólöf Sigríður og segist stefna á þrjú efstu sætin. Hún ætlar sér sjálf stóra hluti með Skagamönnum í sumar en hún hefur alltaf spilað sem framherji og skorað mikið af mörkum. „Mig langar að skora meira en fimmtán mörk,“ sagði Ólöf. Fyrsti leikur ÍA í Inkasso-deildinni er á móti FH í næstu viku. FH-liðið féll úr Pepsi-deildinni síðasta haust. Það má sjá allt viðtalið við Ólöfu hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti