Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2019 09:02 Listhaug sagði af sér vegna Facebook-færslu sem Solberg forsætisráðherra sagði ganga of langt í fyrra. Nú sest hún aftur í ráðherrastól. Vísir/EPA Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011. Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011.
Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40
Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49
Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56