Helstu skvísur landsins selja af sér spjarirnar á Loft hostel í dag steingerdur@frettabladid.is skrifar 4. maí 2019 07:45 Hafrún Alda vonast til að sjá sem flesta á markaðinum í dag. Hafrún Alda Karlsdóttir ritstjóri og stofnandi Bast magasin, er stödd á landinu og mun halda þriðja fatamarkaðinn undir formerkjum blaðsins á Loft hostel í dag. Ásamt Hafrúnu munu starfsmenn blaðsins og vinkonur hennar selja af sér spjarirnar, vintage og hönnunarvörur, en þær eiga það allar sameiginlegt að vera annálaðar fyrir fallegan og frumlegan fatastíl. Tímaritið var á sínum tíma stofnað til að fjalla um hönnun, tónlist og menningu á Norðurlöndum en Hafrún er búsett í Danmörku. Blaðið hefur reynt að vera duglegt að fjalla um unga og upprennandi listamenn og kynna hin Norðurlöndin fyrir því sem er í gangi í listasenunni á Íslandi en það heldur úti heimasíðu ásamt því að vera virkt á samfélagsmiðlum. „Í Kaupmannahöfn er mjög rík hefð fyrir því að halda svona markaði til að losa sig við dót og föt sem maður er hættur að nota. Þannig gefur maður flíkunum nýtt líf hjá nýjum eiganda. Við verðum með mikið af vandaðri vöru á markaðnum frá merkjum á borð við Acne, Rodebejer, Henrik Vibskov og Hope,“ segir Hafrún. Hún segir að helsta ástæðan fyrir að byrja með Bast pop-up markaði hafi verið að undirstrika að fólk þurfi ekki allaf að kaupa allt nýtt. Þegar vörurnar eru vandaðar þá er endingin mun meiri. ,,Það er mikilvægt að fólk sé meðvitað um hvaðan varan kemur, hver býr til vöruna og hvort viðunandi vinnureglugerðum sé fylgt við framleiðsluna. Við eigum að kaupa minna og sjaldnar, en kaupa frekar vandaðar vörur sem koma til með að endast,“ bætir Hafrún Alda við að lokum. Fatamarkaður Bast verður haldin á Loft hostel, Bankastræti 7, í dag frá klukkan 13.00-17.00. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Hafrún Alda Karlsdóttir ritstjóri og stofnandi Bast magasin, er stödd á landinu og mun halda þriðja fatamarkaðinn undir formerkjum blaðsins á Loft hostel í dag. Ásamt Hafrúnu munu starfsmenn blaðsins og vinkonur hennar selja af sér spjarirnar, vintage og hönnunarvörur, en þær eiga það allar sameiginlegt að vera annálaðar fyrir fallegan og frumlegan fatastíl. Tímaritið var á sínum tíma stofnað til að fjalla um hönnun, tónlist og menningu á Norðurlöndum en Hafrún er búsett í Danmörku. Blaðið hefur reynt að vera duglegt að fjalla um unga og upprennandi listamenn og kynna hin Norðurlöndin fyrir því sem er í gangi í listasenunni á Íslandi en það heldur úti heimasíðu ásamt því að vera virkt á samfélagsmiðlum. „Í Kaupmannahöfn er mjög rík hefð fyrir því að halda svona markaði til að losa sig við dót og föt sem maður er hættur að nota. Þannig gefur maður flíkunum nýtt líf hjá nýjum eiganda. Við verðum með mikið af vandaðri vöru á markaðnum frá merkjum á borð við Acne, Rodebejer, Henrik Vibskov og Hope,“ segir Hafrún. Hún segir að helsta ástæðan fyrir að byrja með Bast pop-up markaði hafi verið að undirstrika að fólk þurfi ekki allaf að kaupa allt nýtt. Þegar vörurnar eru vandaðar þá er endingin mun meiri. ,,Það er mikilvægt að fólk sé meðvitað um hvaðan varan kemur, hver býr til vöruna og hvort viðunandi vinnureglugerðum sé fylgt við framleiðsluna. Við eigum að kaupa minna og sjaldnar, en kaupa frekar vandaðar vörur sem koma til með að endast,“ bætir Hafrún Alda við að lokum. Fatamarkaður Bast verður haldin á Loft hostel, Bankastræti 7, í dag frá klukkan 13.00-17.00.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira