Rappari dæmdur fyrir ránstilraun í Skeifunni Andri Eysteinsson skrifar 5. maí 2019 19:45 Dómurinn var kveðinn upp í vikunni. Vísir/Hanna Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson, sem til að mynda sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010, var í vikunni dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar vegna brota hans sem hann játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Kristmundi er gert að hafa, ásamt öðrum manni, ógnað manni með hníf og hótunum um líkamsmeiðingar í tilraun til þess að hafa af honum fé. Atburðurinn gerðist fyrir utan Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í Skeifunni, föstudaginn 29. september 2017. Mennirnir héldu því næst með brotaþola í hraðbanka sem staðsettur er í verslun Hagkaups í Skeifunni og þar neytt hann til að taka út pening, á meðan að maðurinn reyndi að taka út fé ógnaði Kristmundur manninum með hníf. Í framhaldi af því veittust mennirnir að fórnarlambi sínu á bílastæði fyrir utan verslunina og gengu í skrokk á honum. Kristmundur játaði brot sín fyrir dómi og hefur síðan að atvikið varð tekið sig á og lokið vímuefnameðferð, eftir því sem segir í dómnum. Fullnustu refsingar hans var frestað og fellur hún niður haldi rapparinn skilorð í tvö ár frá uppkvaðningu dómsins. Kristmundur hefur áður komist í kast við lögin vegna umferðar- og fíkniefnalagabrota, þá var hann í október síðastliðnum dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn valdstjórninni. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson, sem til að mynda sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010, var í vikunni dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar vegna brota hans sem hann játaði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Kristmundi er gert að hafa, ásamt öðrum manni, ógnað manni með hníf og hótunum um líkamsmeiðingar í tilraun til þess að hafa af honum fé. Atburðurinn gerðist fyrir utan Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í Skeifunni, föstudaginn 29. september 2017. Mennirnir héldu því næst með brotaþola í hraðbanka sem staðsettur er í verslun Hagkaups í Skeifunni og þar neytt hann til að taka út pening, á meðan að maðurinn reyndi að taka út fé ógnaði Kristmundur manninum með hníf. Í framhaldi af því veittust mennirnir að fórnarlambi sínu á bílastæði fyrir utan verslunina og gengu í skrokk á honum. Kristmundur játaði brot sín fyrir dómi og hefur síðan að atvikið varð tekið sig á og lokið vímuefnameðferð, eftir því sem segir í dómnum. Fullnustu refsingar hans var frestað og fellur hún niður haldi rapparinn skilorð í tvö ár frá uppkvaðningu dómsins. Kristmundur hefur áður komist í kast við lögin vegna umferðar- og fíkniefnalagabrota, þá var hann í október síðastliðnum dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi vegna brots gegn valdstjórninni.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira