Talið að barnið sé þegar fætt Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. maí 2019 08:07 Meghan og Harry í Lundúnum í mars síðastliðnum. Getty/Karwai Tang Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. Veðbankarnir Paddy Power og Coral skrúfuðu fyrir veðmál um barnið eftir að viðskiptavinir hófu að veðja á dagsetningar sem þegar voru liðnar. Þá hafi einnig færst í aukana að veðjað væri á að barnið yrði stúlka og skírð Ivy en nafnið er nú víða efst í veðbönkum. Ef marka má veðbanka er einnig talið líklegt að barnið verði skírt Grace, Díana eða Alice. Þá eru drengjanöfnin Arthúr, Játvarður og Alexander talin vænlegust til vinnings. Hertogahjónin hafa aldrei nefnt settan dag í tengslum við fæðingu barnsins heldur sögðu aðeins í tilkynningu að erfinginn væri væntanlegur í vor. Ýmislegt þykir nú benda til þess að Meghan hafi þegar fætt barnið en miðað hefur verið við apríl sem fæðingarmánuðinn frá því að þungunin var gerð opinber. Harry stytti svo skyndilega ferð sína til Hollands síðasta föstudag og sneri heim til Bretlands, sem þótti renna stoðum undir það að barnið væri á leiðinni. Hertogahjónin hafa þegar tilkynnt um að þau hyggist halda fæðingu barnsins út af fyrir sig fyrst um sinn og fagna í einrúmi. Væri barnið fætt myndu þau því ekki segja frá því strax.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. 26. apríl 2019 21:53
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. 2. apríl 2019 21:48
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02