Íslenski dansflokkurinn leitar að hljóðfærum til að dansa við Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2019 16:30 Af æfingu fyrir AION í æfingasal Íslenska dansflokksins. Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. „Þetta verður ótrúlegt sjónarspil. Tónlistin hennar Önnu er hreint út sagt mögnuð, algjör gæsahúða tónlist út í gegn. En þetta er ekki þessi týpíska uppsetning á sýningu. Hér er það ekki þannig að dansararnir eru á sviðinu og hljómsveitin í gryfjunni. Í AION eru allir á sviðinu og sameinast í eina heild,” segir Íris María Stefánsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. „Við erum því að óska eftir gefins strengjahljóðfærum, blásturshljóðfærum og áslátturhljóðfærum sem að við getum dansað við. Við þurfum að geta hlaupið með þau, hoppað með þau og jafnvel kastað þeim á milli okkar og skiljanlega þá eru hljóðfæraleikararnir ekki til í að lána sín hljóðfæri,” bætir Íris við og hlær. „Þannig að það er í góðu lagi þó að þau séu ónýt og virki ekki í þeim tilgangi sem þeim var ætlað.” Dansflokkurinn leggur af stað til Gautaborgar þann 19. maí og verða stífar æfingar þá vikuna með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. Ef fólk lumar á hljóðfærum sem má dansa við þá má hafa samband við Írisi, iris@id.is Dans Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Íslenski dansflokkurinn er þessa dagana að æfa fyrir næstu frumsýningu flokksins sem verður í Gautaborg 24. maí. Þá mun dansflokkurinn frumsýna AION eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld. „Þetta verður ótrúlegt sjónarspil. Tónlistin hennar Önnu er hreint út sagt mögnuð, algjör gæsahúða tónlist út í gegn. En þetta er ekki þessi týpíska uppsetning á sýningu. Hér er það ekki þannig að dansararnir eru á sviðinu og hljómsveitin í gryfjunni. Í AION eru allir á sviðinu og sameinast í eina heild,” segir Íris María Stefánsdóttir, markaðsstjóri Íslenska dansflokksins. „Við erum því að óska eftir gefins strengjahljóðfærum, blásturshljóðfærum og áslátturhljóðfærum sem að við getum dansað við. Við þurfum að geta hlaupið með þau, hoppað með þau og jafnvel kastað þeim á milli okkar og skiljanlega þá eru hljóðfæraleikararnir ekki til í að lána sín hljóðfæri,” bætir Íris við og hlær. „Þannig að það er í góðu lagi þó að þau séu ónýt og virki ekki í þeim tilgangi sem þeim var ætlað.” Dansflokkurinn leggur af stað til Gautaborgar þann 19. maí og verða stífar æfingar þá vikuna með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar. Ef fólk lumar á hljóðfærum sem má dansa við þá má hafa samband við Írisi, iris@id.is
Dans Menning Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira