Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 22:15 Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á leiktíðinni. Getty/Marco Canoniero Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn