Barcelona og PSG vildu Viktor Gísla en hann valdi GOG Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2019 07:00 Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan. Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörðurinn ungi og efnilegi, segir að mörg lið hafi borið víurnar í hann en hann hafi ákveðið að skrifa undir samning við GOG í Danmörku. Tilkynnt var í gær um að Viktor Gísli hefði skrifað undir þriggja ára samning við danska félagið en hann valdi að fara til danska liðsins þrátt fyrir mikinn áhuga annars staðar frá. „Þetta er geggjað. Þetta er rosa stökk og verður örugglega mjög erfitt en þetta er geggjað tækifæri,“ „Þetta er frábært lið þar sem eru tveir Íslendingar og svo gáfu þeir mér tækifæri á að vera fyrsti markvörður. Það er mikið pælt í því.“ Hvaða önnur lið höfðu áhuga á kappanum? „PSG og Barcelona. Það voru aðallega ungliðaliðin þar og æfa með aðalliðinu en svo mörg önnur lið. Það eru ekki mikið af markmönnum í heiminum í dag svo það var nóg um að velja.“ „Allt mjög heillandi. Það væri mjög nett að fara í stórliðin en ég held að það sé ekki rétta skrefið til að taka framförum. Ef þú ferð í lið þar sem þú ert fyrsti markvörður er það betra skref.“ Hann setur markið hátt. „Bestur í heimi. Það er planið. Ég þarf að fókusa á fjögur til fimm árin og taka réttu skrefin. Þá ætti það að ganga upp. Ég er búinn að vera fyrsti markvörður í þrjú ár og er búinn að þroskast mikið.“ „Ég var ánægður með tímabilið hjá mér eftir áramót. Þetta byrjaði hægt hjá mér en svo fannst mér vera stígandi í þessu. Ég er sáttur hvar ég er núna.“ Innslagið um Viktor hefst þegar 2:35 eru búnar af myndbandinu hér að ofan.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Viktor Gísli genginn í raðir GOG Landsliðsmarkvörðurinn ungi spilar með einu besta liði Danmerkur á næstu leiktíð. 7. maí 2019 07:55