Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2019 15:30 Góð ákvörðun að skella sér út á leikinn í gærkvöldi. Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. Liverpool varð því að vinna með fjögurra marka mun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madríd í byrjun næsta mánaðar. Fyrir leikinn var útlitið svart en Liverpool-menn eru ekki þekktir fyrir það að gefast upp. Hér á landi er Liverpool líklega vinsælasta félagið í enska boltanum ásamt Manchester United. Sumir íslenskir aðdáendur höfðu greinilega trú á verkefninu og mættu á Anfield í gærkvöldi. Magnús Sigurbjörnsson skellti sér á völlinn með föður sínum. „Besti leikur ever.“ Ásgeir Orri Hlöðversson og Sveinn J. Björnsson voru heldur betur sáttir eftir leikinn ótrúlega. „Þvílík gleði að vera partur af stemningunni á Anfield, allsgáður.“Sigurður Freyr Sigurðsson og Fríða Rúnarsdóttir voru bæði orðlaus, eðlilega.Athafnarmaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var á Anfield. Èg var hèr! #Anfieldpic.twitter.com/MtM5s0yk0q — Simmi Vil (@simmivil) May 7, 2019 Haraldur F. Gíslason og sonur hans sóttu 4-0 sigur. Jón Hjálmarsson ætlar sér á úrslitaleikinn í Madríd.#YNWA#seyouinmadrid#LIVBARpic.twitter.com/vPySu0nVUh — Jón Hjálmarsson (@jonhjalmars) May 8, 2019 Þrír félagar vel sáttir. View this post on InstagramKlikkuð upplifun á Anfield í gær sem verður seint toppuð #youllneverwalkalone A post shared by Bjarni Anton (@bjarnianton98) on May 8, 2019 at 2:33am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00 Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. Liverpool varð því að vinna með fjögurra marka mun til að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madríd í byrjun næsta mánaðar. Fyrir leikinn var útlitið svart en Liverpool-menn eru ekki þekktir fyrir það að gefast upp. Hér á landi er Liverpool líklega vinsælasta félagið í enska boltanum ásamt Manchester United. Sumir íslenskir aðdáendur höfðu greinilega trú á verkefninu og mættu á Anfield í gærkvöldi. Magnús Sigurbjörnsson skellti sér á völlinn með föður sínum. „Besti leikur ever.“ Ásgeir Orri Hlöðversson og Sveinn J. Björnsson voru heldur betur sáttir eftir leikinn ótrúlega. „Þvílík gleði að vera partur af stemningunni á Anfield, allsgáður.“Sigurður Freyr Sigurðsson og Fríða Rúnarsdóttir voru bæði orðlaus, eðlilega.Athafnarmaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var á Anfield. Èg var hèr! #Anfieldpic.twitter.com/MtM5s0yk0q — Simmi Vil (@simmivil) May 7, 2019 Haraldur F. Gíslason og sonur hans sóttu 4-0 sigur. Jón Hjálmarsson ætlar sér á úrslitaleikinn í Madríd.#YNWA#seyouinmadrid#LIVBARpic.twitter.com/vPySu0nVUh — Jón Hjálmarsson (@jonhjalmars) May 8, 2019 Þrír félagar vel sáttir. View this post on InstagramKlikkuð upplifun á Anfield í gær sem verður seint toppuð #youllneverwalkalone A post shared by Bjarni Anton (@bjarnianton98) on May 8, 2019 at 2:33am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00 Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00 Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30 Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00 Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30 Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30 Mest lesið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Þarf alltaf að vera vín? Lífið samstarf Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Fleiri fréttir Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Sjá meira
Leikmenn Liverpool áttu sumir erfitt með sig í klefanum eftir leikinn | Myndband Það voru miklar tilfinningar í gangi meðal leikmanna Liverpool liðsins eftir ótrúlegan endurkomusigur á stórliði Barcelona á Anfield í gærkvöldi. 8. maí 2019 14:00
Sagan á bak við sönginn sem hefur slegið í gegn hjá Liverpool samfélaginu Nú er það ekki bara YNWA-söngurinn á Anfield heldur syngja stuðningsmennirnir líka aftur og aftur stemmningsönginn Allez, Allez, Allez. 8. maí 2019 13:00
Luis Suarez: Við litum út eins og litlir skólastrákar Luis Suarez þurfti að upplifa eitt svartasta kvöld fótboltaferils síns í gær og það á sínum gamla heimavelli þegar Liverpool sló Barcelona út úr Meistaradeildinni. 8. maí 2019 09:30
Vill að úrræðagóði boltastrákurinn á Anfield fái miða á úrslitaleikinn Boltastrákur á Anfield fékk mikið hrós fyrir sinn þátt í 4-0 sigri Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 10:00
Mourinho hrósaði Klopp í hástert: „Liverpool er spegilmynd af persónuleika hans“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United lofaði Jürgen Klopp eftir ótrúlegan sigur Liverpool á Barcelona í gær. 8. maí 2019 08:30
Þetta gerist með Meistaradeildarsætin ef ensk lið vinna báðar Evrópukeppnirnar England fær aldrei sex lið inn í Meistaradeildina á næstu leiktíð þótt að ensku liðin vinni bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina í vor. 8. maí 2019 12:30