Gætu átt von á ógreiddum launum í júlí Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2019 10:45 WOW air var tekið til gjaldþrotaskipta fyrir nokkrum vikum. Vísir/vilhelm Starfsmenn WOW Air sem misstu vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins gæti átt von á því að fá greitt úr ábyrgðasjóði launa í júlí. Rúv greinir frá. Fjöldi manns missti vinnuna þegar flugfélagið varð gjaldþrota í lok mars. Laun, launatengd gjöld og greiðslur í lífeyrissjóði eru forgangskröfur í þrotabú flugfélagsins en í samtali við Rúv segir Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, að forgangskröfum sé haldið til hliðar. Þrotabúið annað hvort hafni eða samþykki lýstum launakröfum í búið. Þær kröfur sem samþykktar eru séu sendar til ábyrgðasjóðs launs sem samkeyri upplýsingar og greiði starfsfólkinu ógreidd laun, upp að ákveðnu marki.Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að sjóðurinn ábyrgist greiðslu vangoldinna vinnulauna þrjá síðustu starfsmánuði fyrir gjaldþrotaúrskurð vinnuveitenda og falli innan ábyrgðartímabils. Hámarksábyrgð Ábyrgðasjóðs launa vegna vangoldinna launa eða bóta vegna slita á ráðningarsamningi, sem falla í gjalddaga eftir 1. júlí 2018, er 633 þúsund krónur fyrir hvern mánuð, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. Sveinn Andri segir að nokkur þúsuns kröfur hafi borist í búið, þar á meðal nokkrar kröfulýsingar frá launafólki WOW air. Reiknar hann með að VR, Flugfreyjufélagið og Félag íslenskra atvinnuflugmanna muni senda inn fjölda kröfulýsinga fyrir hönd félagsmanna sinna. Fréttir af flugi Vinnumarkaður WOW Air Tengdar fréttir Umfangsmikið verk bíður skiptastjóra WOW air Ljóst er að mikil vinna bíður skiptastjóra þrotabús WOW air sem hófu störf í dag eftir að flugfélagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 28. mars 2019 21:32 Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. 29. mars 2019 15:57 Þúsundir gert kröfu í þrotabú WOW air Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra WOW air, hefur síðasta mánuðinn tekið við kröfulýsingum í þrotabúið. Hann segir að þær kröfur sem þegar hafi borist hlaupi á þúsundum en kröfuhafa hafa fjóra mánuði til að lýsa kröfum í búið. 4. maí 2019 14:05 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Starfsmenn WOW Air sem misstu vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins gæti átt von á því að fá greitt úr ábyrgðasjóði launa í júlí. Rúv greinir frá. Fjöldi manns missti vinnuna þegar flugfélagið varð gjaldþrota í lok mars. Laun, launatengd gjöld og greiðslur í lífeyrissjóði eru forgangskröfur í þrotabú flugfélagsins en í samtali við Rúv segir Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra þrotabúsins, að forgangskröfum sé haldið til hliðar. Þrotabúið annað hvort hafni eða samþykki lýstum launakröfum í búið. Þær kröfur sem samþykktar eru séu sendar til ábyrgðasjóðs launs sem samkeyri upplýsingar og greiði starfsfólkinu ógreidd laun, upp að ákveðnu marki.Á vef Vinnumálastofnunar kemur fram að sjóðurinn ábyrgist greiðslu vangoldinna vinnulauna þrjá síðustu starfsmánuði fyrir gjaldþrotaúrskurð vinnuveitenda og falli innan ábyrgðartímabils. Hámarksábyrgð Ábyrgðasjóðs launa vegna vangoldinna launa eða bóta vegna slita á ráðningarsamningi, sem falla í gjalddaga eftir 1. júlí 2018, er 633 þúsund krónur fyrir hvern mánuð, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. Sveinn Andri segir að nokkur þúsuns kröfur hafi borist í búið, þar á meðal nokkrar kröfulýsingar frá launafólki WOW air. Reiknar hann með að VR, Flugfreyjufélagið og Félag íslenskra atvinnuflugmanna muni senda inn fjölda kröfulýsinga fyrir hönd félagsmanna sinna.
Fréttir af flugi Vinnumarkaður WOW Air Tengdar fréttir Umfangsmikið verk bíður skiptastjóra WOW air Ljóst er að mikil vinna bíður skiptastjóra þrotabús WOW air sem hófu störf í dag eftir að flugfélagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 28. mars 2019 21:32 Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. 29. mars 2019 15:57 Þúsundir gert kröfu í þrotabú WOW air Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra WOW air, hefur síðasta mánuðinn tekið við kröfulýsingum í þrotabúið. Hann segir að þær kröfur sem þegar hafi borist hlaupi á þúsundum en kröfuhafa hafa fjóra mánuði til að lýsa kröfum í búið. 4. maí 2019 14:05 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Umfangsmikið verk bíður skiptastjóra WOW air Ljóst er að mikil vinna bíður skiptastjóra þrotabús WOW air sem hófu störf í dag eftir að flugfélagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 28. mars 2019 21:32
Greiða félagsmönnum sínum laun sem voru hjá WOW Gera síðan kröfu í ábyrgðarsjóð launa. 29. mars 2019 15:57
Þúsundir gert kröfu í þrotabú WOW air Sveinn Andri Sveinsson, annar skiptastjóra WOW air, hefur síðasta mánuðinn tekið við kröfulýsingum í þrotabúið. Hann segir að þær kröfur sem þegar hafi borist hlaupi á þúsundum en kröfuhafa hafa fjóra mánuði til að lýsa kröfum í búið. 4. maí 2019 14:05