29 ár síðan Vialli eyðilagði Evrópudrauma Arnórs Guðjohnsen | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 22:15 Hið frábæra lið Sampa í leiknum. Aftari röð frá vinstri: Moreno Mannini, Gianluca Pagliuca, Srecko Katanec, Amadeo Carboni, Luca Pellegrini. Fremri röð frá vinstri: Roberto Mancini, Pietro Vierchowod, Giovanni Invernizzi, Giuseppe Dossena, Gianluca Vialli and Fausto Pari. Þjálfari var svo Vujadin Boskov. vísir/getty Í dag eru nákvæmlega 29 ár frá afar eftirminnilegum úrslitaleik í Evrópukeppni bikarhafa þar sem Anderlecht mætti til leiks með Arnór Guðjohnsen í broddi fylkingar. Andstæðingurinn var ítalska liðið Sampdoria sem skartaði stjörnum á borð við Gianluca Vialli, Roberto Mancini og Srecko Katanec sem spilaði með Ásgeiri Sigurvinssyni hjá Stuttgart. Leikurinn fór fram á Ullevi-vellinum í Gautaborg. Arnór var stjarna Anderlecht-liðsins ásamt Marc Degryse. Frábært lið hjá Anderlecht á þessum tíma. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en Vialli gerði út um leikinn með tveimur mörkum á 105. og 108. mínútu. Þau má sjá hér að neðan.A night we will never forget 9 May 1990, at the Ullevi stadium in #Gothenburg#Sampdoria win the European Cup Winners’ Cup Here are the highlights for you football romantics to relive: pic.twitter.com/39GvihFVyu — Sampdoria English (@sampdoria_en) May 9, 2019 Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Í dag eru nákvæmlega 29 ár frá afar eftirminnilegum úrslitaleik í Evrópukeppni bikarhafa þar sem Anderlecht mætti til leiks með Arnór Guðjohnsen í broddi fylkingar. Andstæðingurinn var ítalska liðið Sampdoria sem skartaði stjörnum á borð við Gianluca Vialli, Roberto Mancini og Srecko Katanec sem spilaði með Ásgeiri Sigurvinssyni hjá Stuttgart. Leikurinn fór fram á Ullevi-vellinum í Gautaborg. Arnór var stjarna Anderlecht-liðsins ásamt Marc Degryse. Frábært lið hjá Anderlecht á þessum tíma. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma en Vialli gerði út um leikinn með tveimur mörkum á 105. og 108. mínútu. Þau má sjá hér að neðan.A night we will never forget 9 May 1990, at the Ullevi stadium in #Gothenburg#Sampdoria win the European Cup Winners’ Cup Here are the highlights for you football romantics to relive: pic.twitter.com/39GvihFVyu — Sampdoria English (@sampdoria_en) May 9, 2019
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn