Áfram hélt veislan í dag en fimm leikir fóru fram í dag. Nýliðar Skagamanna unnu KA 3-1 en hinir nýliðarnir í HK töpuðu 2-0 fyrir FH.
Í Eyjum sóttu Fylkismenn þrjú stig en þeir unnu 3-0 sigur á heimamönnum. Í Grindavík vann silfurliðið frá því í fyrra, Breiðablik, 2-0 sigur á Grindavík.
Síðasti leikur dagsins var svo í Garðabænum þar sem Stjarnan og KR gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar.
Öll mörkin úr umferðinni má sjá hér að neðan.
Valur - Víkingur 3-3: