Nítján mörk voru skoruð í fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar en flest mörkin komu í opnunarleiknum á föstudagskvöldið er Valur og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli.
Þeir Hörður Magnússon, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson gerðu upp umferðina og fengu meðal annars Loga Tómasson, leikmann Víkings, í setið.
Logi lék á alls oddi í þættinum og vakti mikla athygli en farið var yfir öll mörk fyrstu umferðarininar sem og umdeild atviki og skemmtileg tilþrif.
Þáttin í heild sinni má sjá hér að neðan.