Hann var að sjálfsögðu mættur á Hlíðarenda síðasta föstudag er opnunarleikur deildarinnar fór fram á milli Vals og Víkings.
Þar hitti hann hressa stuðningsmenn beggja liða fyrir leik, í hálfleik sem og eftir leik.
Innslagið má sjá hér að neðan.
Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina.
KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina.
"Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær.
Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum.
Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega.